Laðar fjárfesta að til að halda Skaganum á Skaganum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júlí 2024 08:50 Haraldur Benediktsson er bæjarstjóri Akraness. Vísir/Ívar Fannar Bæjarstjóri Akraness segir bæjarstjórn gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að halda Skaganum 3X í bænum. Skaginn 3x, einn stærsti vinnustaður bæjarins varð gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Við tóku þreifingar á markaði og nú hafa tvö tilboð borist í rekstur og eignir úr þrotabúi Skagans 3X. Helgi Jóhannesson skiptastjóri Skagans vildi ekki gefa upp hverjir væru á bak við fyrirliggjandi tilboð, eða hvers eðlis þau væru. „Það eru tvö tilboð í gangi, mishagstæð fyrir bæinn,“ segir Haraldur Benediktsson sem ræddi málið í Bítinu. „Við bindum enn þá miklar vonir við að það að það takist að endurreisa félagið á Akranesi, enda er það okkur mjög mikilvægt að halda þessum öfluga vinnustað.“ Það sé hins vegar alltaf fyrir hendi hætta á að fyrirtækið flytji úr bænum. „Það voru gerð tilboð í einstaka hluta fyrirtækisins en það er ekki komin nein mynd á þetta. Við bæjaryfirvöld látum vita af því að við séum mjög styðjandi í því að endurreisa félagið í bænum, og gerum okkar til þess að það gerist.“ Tæki sem bærinn hafi til þess séu fá, utan þess að skaffa nýja lóð undir starfsemi fyrirtækisins ef því sé að skipta. „Við höfum líka lagt mikið á okkur til þess að laða að þessa fjárfesta til þess að koma og blanda sér í þessa endurreisn. Þarna er bara svo mikill og góður mannskapur, mikil þekking sem væri mikil sóun ef færi forgörðum“ Haraldur segir Skagamenn góða í sókn, en þeir verði að spila varnarleik líka. „Það er bjart yfir Skaganum, við erum alltaf gulir og glaðir.“ Hann ræddi sömuleiðis önnur mál á Skaganum, svo sem hótelleysið og unga frumkvöðla á Bylgjunni í morgun. Akranes Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Skaginn 3x, einn stærsti vinnustaður bæjarins varð gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Við tóku þreifingar á markaði og nú hafa tvö tilboð borist í rekstur og eignir úr þrotabúi Skagans 3X. Helgi Jóhannesson skiptastjóri Skagans vildi ekki gefa upp hverjir væru á bak við fyrirliggjandi tilboð, eða hvers eðlis þau væru. „Það eru tvö tilboð í gangi, mishagstæð fyrir bæinn,“ segir Haraldur Benediktsson sem ræddi málið í Bítinu. „Við bindum enn þá miklar vonir við að það að það takist að endurreisa félagið á Akranesi, enda er það okkur mjög mikilvægt að halda þessum öfluga vinnustað.“ Það sé hins vegar alltaf fyrir hendi hætta á að fyrirtækið flytji úr bænum. „Það voru gerð tilboð í einstaka hluta fyrirtækisins en það er ekki komin nein mynd á þetta. Við bæjaryfirvöld látum vita af því að við séum mjög styðjandi í því að endurreisa félagið í bænum, og gerum okkar til þess að það gerist.“ Tæki sem bærinn hafi til þess séu fá, utan þess að skaffa nýja lóð undir starfsemi fyrirtækisins ef því sé að skipta. „Við höfum líka lagt mikið á okkur til þess að laða að þessa fjárfesta til þess að koma og blanda sér í þessa endurreisn. Þarna er bara svo mikill og góður mannskapur, mikil þekking sem væri mikil sóun ef færi forgörðum“ Haraldur segir Skagamenn góða í sókn, en þeir verði að spila varnarleik líka. „Það er bjart yfir Skaganum, við erum alltaf gulir og glaðir.“ Hann ræddi sömuleiðis önnur mál á Skaganum, svo sem hótelleysið og unga frumkvöðla á Bylgjunni í morgun.
Akranes Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira