Mjög erfitt að lamast í andlitinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. júlí 2024 15:00 Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Alice Alexandra Flores er tvítug og starfar sem leiðbeinandi í leikskóla sem hún elskar. Frá fjögurra ára aldri hefur hún verið búsett í Bláskógabyggð en stefnir á að flytja til Reykjavíkur og læra við Háskóla Íslands. Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira