Datt niður stiga fyrir framan samstarfsfélagana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. ágúst 2024 16:30 Hera Björk er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Hera Björk Arnarsdóttir er úr Garðabænum. Hún er á félagsvísindabraut í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og vinnur sem vaktstjóri á Joe and the Juice í Smáralind. Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira