Datt niður stiga fyrir framan samstarfsfélagana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. ágúst 2024 16:30 Hera Björk er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Hera Björk Arnarsdóttir er úr Garðabænum. Hún er á félagsvísindabraut í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og vinnur sem vaktstjóri á Joe and the Juice í Smáralind. Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira