Rússnesk lög í karókí eru eitthvað annað skemmtileg Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. ágúst 2024 15:30 Valeríja er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Valeríja Rjabchuk er móðir, eiginkona og hársnyrtir. Hún er af austur-evrópskum uppruna en ólst upp á Íslandi. Hún er mikill fagurkeri á orðsins list og fagra muni. Uppáhaldsbókin hennar er Eyðimerkurblómið. Valeríja elskar að ferðast, elda góðan mat og njóta í faðmi fjölskyldu og vina. Ástríða Valeríju liggur í starfi hennar sem hársnyrtir og hefur hún unun af að kenna og leiðbeina öðrum sem eru að læra fagið. Góðgerðarmál hafa verið Valeríju sérstaklega hjartfólgin undanfarin ár í ljósi þeirra erfiðleika og stríðsreksturs sem heimsbyggðin stendur nú frammi fyrir. Með ævintýragjarnt, listrænt og jákvætt eðli langar hana að gera heiminn að betri stað. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Valeríja Rjabchuk. Aldur? 26 ára. Starf? Hársnyrtisveinn á Aristó. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hvað það opnast margar dyr í lífinu fyrir þær sem taka þátt og hvað þetta er gefandi og skemmtilegt ferli. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Það er tiltölulega nýbyrjað en maður er samt sem áður búin að læra helling og mun læra heilmikið til viðbótar, það er verið svolítið að ýta manni út fyrir þægindarammann. Kenna manni um heilsu og lífstíl, framkomu og hvernig maður ber sig, mikið um keppnina hér og erlendis og fyrir hvað þær standa, sem er mikið meira en fólk heldur, þannig ég mæli með að fylgjast með. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, rússnesku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Vá ætli allt í lífinu hafi ekki mótandi áhrif á mann litil sem stór atvik, en mest myndi ég segja að það væri að verða mamma. Það gjörsamlega snýr lífinu á hvolf og maður sér það í allt öðru ljósi, betra og fallegra ljósi. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Þegar ég fékk þau skilaboð að fyrrverandi kærasti minn til fjögurra ára hefði látist í mótorhjólaslysi. Hverju ertu stoltust af? Klára sveinspróf í mínu fagi ásamt því að ná mjög góðum árangri í því líka á stuttum tíma. Svo er ég mjög stolt af því að vera taka þátt í Ungfrú Ísland sem Ungfrú Reykjavík. Besta heilræði sem þú hefur fengið? This too shall pass. Að sama hvað gengur á í lífinu, þá endist það aldrei að eilifu, sama hvort það sé gott eða slæmt. Þannig ég reyni að leyfa mér að upplifa allt sem lífið hefur upp á að bjóða á meðan ég er hér á þessari jörðu og fer svolítið með flæðinu bara. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Er mjöög mikil matarkona og erfitt að velja eitt þannig gef ykkur topp þrjú: Pelmeni / Carpaccio / Kræklingar. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég get ekki sagt að ég eigi eina fyrirmynd í lífinu, frekar reyni ég að taka til mín alla bestu kostina sem fólkið í kringum mig hefur og fylgja góðum gildum. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hljómsveitarmeðlimir Kaleo. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þau eru þó nokkur, en engin sem viðeigandi er að deila með alheiminum. Hver er þinn helsti ótti? Að eitthvað slæmt komi fyrir börnin mín Hvar sérðu þig í framtíðinni? Að ferðast um heiminn og hjálpa öðrum Hvaða lag tekur þú í karókí? Chasiki með Valeriyu. Rússnesk lög í karókí er eitthvað annað skemmtileg. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín Uppskrift að drauma degi? Það eru margar útgáfur af drauma degi, fer eftir tilefni en svona hversdagslegur drauma dagur væri að Vakna á fallegum sólríkum sumarmorgni, elda mér og fjölskyldunni góðan morgunmat, sitja og drekka heitt te útí garði meðan börnin leika sér, fara svo á ströndina og eyða deginum þar, synda, búa til sandkastala, öll saman í búðina og kaupa gott í kvöldmat, klára svo daginn á því að grilla og njóta með mikilvægasta fólkinu heima með góðri tónlist, fara í notarlegt bað og sofna yfir skemmtilegri bíómynd , repeat takk. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Ástríða Valeríju liggur í starfi hennar sem hársnyrtir og hefur hún unun af að kenna og leiðbeina öðrum sem eru að læra fagið. Góðgerðarmál hafa verið Valeríju sérstaklega hjartfólgin undanfarin ár í ljósi þeirra erfiðleika og stríðsreksturs sem heimsbyggðin stendur nú frammi fyrir. Með ævintýragjarnt, listrænt og jákvætt eðli langar hana að gera heiminn að betri stað. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Valeríja Rjabchuk. Aldur? 26 ára. Starf? Hársnyrtisveinn á Aristó. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hvað það opnast margar dyr í lífinu fyrir þær sem taka þátt og hvað þetta er gefandi og skemmtilegt ferli. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Það er tiltölulega nýbyrjað en maður er samt sem áður búin að læra helling og mun læra heilmikið til viðbótar, það er verið svolítið að ýta manni út fyrir þægindarammann. Kenna manni um heilsu og lífstíl, framkomu og hvernig maður ber sig, mikið um keppnina hér og erlendis og fyrir hvað þær standa, sem er mikið meira en fólk heldur, þannig ég mæli með að fylgjast með. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, rússnesku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Vá ætli allt í lífinu hafi ekki mótandi áhrif á mann litil sem stór atvik, en mest myndi ég segja að það væri að verða mamma. Það gjörsamlega snýr lífinu á hvolf og maður sér það í allt öðru ljósi, betra og fallegra ljósi. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Þegar ég fékk þau skilaboð að fyrrverandi kærasti minn til fjögurra ára hefði látist í mótorhjólaslysi. Hverju ertu stoltust af? Klára sveinspróf í mínu fagi ásamt því að ná mjög góðum árangri í því líka á stuttum tíma. Svo er ég mjög stolt af því að vera taka þátt í Ungfrú Ísland sem Ungfrú Reykjavík. Besta heilræði sem þú hefur fengið? This too shall pass. Að sama hvað gengur á í lífinu, þá endist það aldrei að eilifu, sama hvort það sé gott eða slæmt. Þannig ég reyni að leyfa mér að upplifa allt sem lífið hefur upp á að bjóða á meðan ég er hér á þessari jörðu og fer svolítið með flæðinu bara. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Er mjöög mikil matarkona og erfitt að velja eitt þannig gef ykkur topp þrjú: Pelmeni / Carpaccio / Kræklingar. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég get ekki sagt að ég eigi eina fyrirmynd í lífinu, frekar reyni ég að taka til mín alla bestu kostina sem fólkið í kringum mig hefur og fylgja góðum gildum. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hljómsveitarmeðlimir Kaleo. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þau eru þó nokkur, en engin sem viðeigandi er að deila með alheiminum. Hver er þinn helsti ótti? Að eitthvað slæmt komi fyrir börnin mín Hvar sérðu þig í framtíðinni? Að ferðast um heiminn og hjálpa öðrum Hvaða lag tekur þú í karókí? Chasiki með Valeriyu. Rússnesk lög í karókí er eitthvað annað skemmtileg. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín Uppskrift að drauma degi? Það eru margar útgáfur af drauma degi, fer eftir tilefni en svona hversdagslegur drauma dagur væri að Vakna á fallegum sólríkum sumarmorgni, elda mér og fjölskyldunni góðan morgunmat, sitja og drekka heitt te útí garði meðan börnin leika sér, fara svo á ströndina og eyða deginum þar, synda, búa til sandkastala, öll saman í búðina og kaupa gott í kvöldmat, klára svo daginn á því að grilla og njóta með mikilvægasta fólkinu heima með góðri tónlist, fara í notarlegt bað og sofna yfir skemmtilegri bíómynd , repeat takk. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira