Stjörnulífið: Sólríkir bossar og stórkostlegir magavöðvar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júlí 2024 10:29 Stjörnurnar höfðu nóg að gera í vikunni sem leið. Stjörnur landsins halda áfram að leita í sólina sem lætur lítið fyrir sér fara hérlendis. Síðastliðin vika var þó viðburðarík á Íslandi þar sem útileigur, tónlistarhátíðir og önnur veisluhöld vöktu athygli. Ofurskvísur á bát Instagram stjarnan Sunneva Einarsdóttir naut lífsins í bikiníi á bát í Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr var með í för á bátnum. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Ofurskvísan Brynja Bjarna er sömuleiðis stödd í Króatíu með hópi áhrifavalda og skartaði eldrauðu dressi á sólríku kvöldi. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) TikTok stjarnan Brynhildur Gunnlaugs naut sín fáklædd í króatískri sól. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Stjörnur í sólinni Leikkonan Hildur Vala sem hefur sannarlega slegið í gegn sem Elsa í Frost fagnaði 32 ára afmæli sínu í ítalskri blíðu í héraðinu Tuscany með Kjartani Ottóssyni manni sínum og tveimur börnum. View this post on Instagram A post shared by Hildur Vala (@hildurvalaa) Rapparinn Herra Hnetusmjör og plötusnúðurinn Egill Spegill nutu sín í sólinni og tróðu upp í brúðkaupi á meginlandinu. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Ísstrákurinn og stjarnan Rúrik Gíslason er á leið í æfingaferð til Austurríkis til að undirbúa sig fyrir væntanlega kvikmynd. Spennandi! View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Rapparinn Aron Can flexaði six-packið í Prag. Rúrik Gíslason skrifaði athugasemd við færsluna þar sem hann segir meðal annars: „Ætla ekki að reyna að rate-a þetta greatest sixpack í sögu sixpack-a!“ View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Borgarstjórahjónin Einar Þorsteinsson og Milla Magnúsdóttir segja að setningarhátíð Ólympíuleikanna hafi unnið fyrsta gullið og létu rigninguna ekkert á sig fá. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Ferðalög innanlands Tónlistarkonan og ofurstjarnan Bríet er búin að vera á ferð um landið og hefur í kjölfarið haldið farsæla tónleika víða. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Þá tróðu tónlistarstjörnur á borð við GDRN og Kæluna miklu upp á hátíðinni Bræðslunni í Borgarfirði Eystra við mikinn fögnuð en hátíðin var vel sótt í ár. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir skemmti sér vel á Bræðslunni með eiginmanni sínum Sóla Hólm og góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Útvarpskonan Þórdís Valsdóttir var sömuleiðis þar og kærasti hennar Hermann. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Valsdóttir (@thordisv) Markaðsskvísan Sigríður fagnaði ástinni í brúðkaupi fyrir vestan í hvítum pallíettukjól. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Ofurþjálfarinn Gerða In Shape giftist ástinni sinni í sveitasælu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Reykjavíkurvíbrur og Druslugangan Tískugoðið Gummi Kíró átti huggulegan og smart sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Elín Sif Hall og Katla Þórudóttir Njálsdóttir fluttu nýja lagið sitt Frekjukast á Druslugöngunni í Reykjavík á laugardaginn. View this post on Instagram A post shared by Druslugangan // Slutwalk // Iceland (@druslugangan) Förðunarfræðingurinn Lilja Gísladóttir skemmti sér vel við að gæsa vinkonu sína. View this post on Instagram A post shared by Lilja Gísladóttir (@liljagisla) Stjörnulífið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Ofurskvísur á bát Instagram stjarnan Sunneva Einarsdóttir naut lífsins í bikiníi á bát í Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr var með í för á bátnum. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Ofurskvísan Brynja Bjarna er sömuleiðis stödd í Króatíu með hópi áhrifavalda og skartaði eldrauðu dressi á sólríku kvöldi. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) TikTok stjarnan Brynhildur Gunnlaugs naut sín fáklædd í króatískri sól. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Stjörnur í sólinni Leikkonan Hildur Vala sem hefur sannarlega slegið í gegn sem Elsa í Frost fagnaði 32 ára afmæli sínu í ítalskri blíðu í héraðinu Tuscany með Kjartani Ottóssyni manni sínum og tveimur börnum. View this post on Instagram A post shared by Hildur Vala (@hildurvalaa) Rapparinn Herra Hnetusmjör og plötusnúðurinn Egill Spegill nutu sín í sólinni og tróðu upp í brúðkaupi á meginlandinu. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Ísstrákurinn og stjarnan Rúrik Gíslason er á leið í æfingaferð til Austurríkis til að undirbúa sig fyrir væntanlega kvikmynd. Spennandi! View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Rapparinn Aron Can flexaði six-packið í Prag. Rúrik Gíslason skrifaði athugasemd við færsluna þar sem hann segir meðal annars: „Ætla ekki að reyna að rate-a þetta greatest sixpack í sögu sixpack-a!“ View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Borgarstjórahjónin Einar Þorsteinsson og Milla Magnúsdóttir segja að setningarhátíð Ólympíuleikanna hafi unnið fyrsta gullið og létu rigninguna ekkert á sig fá. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Ferðalög innanlands Tónlistarkonan og ofurstjarnan Bríet er búin að vera á ferð um landið og hefur í kjölfarið haldið farsæla tónleika víða. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Þá tróðu tónlistarstjörnur á borð við GDRN og Kæluna miklu upp á hátíðinni Bræðslunni í Borgarfirði Eystra við mikinn fögnuð en hátíðin var vel sótt í ár. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir skemmti sér vel á Bræðslunni með eiginmanni sínum Sóla Hólm og góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Útvarpskonan Þórdís Valsdóttir var sömuleiðis þar og kærasti hennar Hermann. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Valsdóttir (@thordisv) Markaðsskvísan Sigríður fagnaði ástinni í brúðkaupi fyrir vestan í hvítum pallíettukjól. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Ofurþjálfarinn Gerða In Shape giftist ástinni sinni í sveitasælu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Reykjavíkurvíbrur og Druslugangan Tískugoðið Gummi Kíró átti huggulegan og smart sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Elín Sif Hall og Katla Þórudóttir Njálsdóttir fluttu nýja lagið sitt Frekjukast á Druslugöngunni í Reykjavík á laugardaginn. View this post on Instagram A post shared by Druslugangan // Slutwalk // Iceland (@druslugangan) Förðunarfræðingurinn Lilja Gísladóttir skemmti sér vel við að gæsa vinkonu sína. View this post on Instagram A post shared by Lilja Gísladóttir (@liljagisla)
Stjörnulífið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira