Á bólakafi í Hólmsá Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 19:51 Lítið sást í bílinn, af gerðinni Suzuki Jimny. landsbjörg Björgunarsveitir voru fyrr í dag kallaðar út til aðstoðar ferðamanni sem hafði fest bíl sinn í Hólmsá. Greint er frá þessu í tilkynningu. Nánar tiltekið voru það björgunarsveitirnar Lífgjöf í Álftaveri og Stjarnan í Skaftártungum voru kallaðar út. Tilkynningin barst frá ferðalang á Fjallabaksleið syðri. Staðan í Hólmsá fyrr í dag. landsbjörg „Hann sá yfir vatnselginn ferðamann á Jimny í vandræðum við hinn bakkann. Tilkynnandi treysti sér ekki yfir. Ökumaður Jimny bílsins komst út úr honum og upp á bakka.“ Lífgjöf og Stjarnan hafi farið á vettvang austan og vestan árinnar, þannig að ef ekki væri fært vað á henni væri aðstoð beggja vegna árinnar. Pálmar Atli Jóhannesson, formaður Stjörnunnar, segist sjaldan hafa séð jafn mikið vatn í Hólmsá og í dag. Björgunarsveitarmaður segist ekki hafa séð jafnmikið í ánni.landsbjörg „Ökumanninum var komið í hlýjan björgunarsveitarbíl en hann var kaldur og hrakinn þegar björgun barst. Bílinn þurfti hins vegar að skilja eftir í ánni. Hann virtist hafa strandað á grjóti eða einhverju og hreyfðist ekki, en björgunarsveitarfólk fann ekki botn milli bíls og bakka í viðleitni sinni við að koma honum upp úr ánni. Ferðalangurinn hafði náð einhverjum farangri sínum upp á bakkann og þáði far með björgunarsveitarbíl til byggða, hvar hann átti bókaða gistingu í kvöld í nágrenni Kirkjubæjarklausturs.“ Björgunarsveitarmenn frá Lífgjöf.landsbjörg Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu. Nánar tiltekið voru það björgunarsveitirnar Lífgjöf í Álftaveri og Stjarnan í Skaftártungum voru kallaðar út. Tilkynningin barst frá ferðalang á Fjallabaksleið syðri. Staðan í Hólmsá fyrr í dag. landsbjörg „Hann sá yfir vatnselginn ferðamann á Jimny í vandræðum við hinn bakkann. Tilkynnandi treysti sér ekki yfir. Ökumaður Jimny bílsins komst út úr honum og upp á bakka.“ Lífgjöf og Stjarnan hafi farið á vettvang austan og vestan árinnar, þannig að ef ekki væri fært vað á henni væri aðstoð beggja vegna árinnar. Pálmar Atli Jóhannesson, formaður Stjörnunnar, segist sjaldan hafa séð jafn mikið vatn í Hólmsá og í dag. Björgunarsveitarmaður segist ekki hafa séð jafnmikið í ánni.landsbjörg „Ökumanninum var komið í hlýjan björgunarsveitarbíl en hann var kaldur og hrakinn þegar björgun barst. Bílinn þurfti hins vegar að skilja eftir í ánni. Hann virtist hafa strandað á grjóti eða einhverju og hreyfðist ekki, en björgunarsveitarfólk fann ekki botn milli bíls og bakka í viðleitni sinni við að koma honum upp úr ánni. Ferðalangurinn hafði náð einhverjum farangri sínum upp á bakkann og þáði far með björgunarsveitarbíl til byggða, hvar hann átti bókaða gistingu í kvöld í nágrenni Kirkjubæjarklausturs.“ Björgunarsveitarmenn frá Lífgjöf.landsbjörg
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira