Enn rólegt á Reykjanesskaga þótt gosið gæti á hverri stundu Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2024 08:05 Líklegast er talið að gjósa á svæðum þar sem áður hefur gosið á síðustu mánuðum. Vísir/Vilhelm Óbreytt staða er enn á Reykjanesskaga þar sem áfram eru taldar auknar líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi á næstu dögum. Skjálftavirkni fer áfram rólega vaxandi og mældist á sjötta tug jarðskjálfta í nótt. Áætlað er að magn kviku sem hefur safnast undir Svartsengi sé orðið svipað og fyrir eldgosið sem hófst í lok maí. Líkön benda til þess að nýtt kvikuhlaup eða jafnvel eldgos geti hafist á næstu dögum, að því er kom fram í stöðuuppfærslu á vef Veðurstofu Íslands í gær. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni, segir stöðuna óbreytta eftir nóttina. Síðasta sólarhringinn hafi 55 jarðskjálftar mælst. Það er í samræmi við rólegt vaxandi skjálftavirkni sem hefur mælst á Sundhnúksgígaröðinni síðustu vikuna. „Það er spurning hvað það mun taka langan tíma fyrir kerfið að komast af stað en við búumst allt eins við því að þetta gæti gerst bara hvað úr hverju,“ segir Lovísa Mjöll í samtali við Vísi. Samkvæmt þeim sviðsmyndum sem Veðurstofan vinnur með gæti gosið á svipuðum slóðum og áður í eldsumbrotunum á Reykjanesskaga síðustu árin. Möguleikarnir sem eru nefndir er gos með upptök milli Stóra-Skógfells og Sundhnúks þar sem gaus í desember, febrúar, mars og maí annars vegar og hins vegar sunnan við Sundhnúk, við Hagafell eða suður af Hagafelli sem er svipuð staðsetning og í gosi í janúar. „Það er í raun búist við að þetta komi á svipuðu svæði og síðustu gos en svo er alltaf undirbúið að það geti gerst á öðrum stöðum,“ segir Lovísa Mjöll. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Áætlað er að magn kviku sem hefur safnast undir Svartsengi sé orðið svipað og fyrir eldgosið sem hófst í lok maí. Líkön benda til þess að nýtt kvikuhlaup eða jafnvel eldgos geti hafist á næstu dögum, að því er kom fram í stöðuuppfærslu á vef Veðurstofu Íslands í gær. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni, segir stöðuna óbreytta eftir nóttina. Síðasta sólarhringinn hafi 55 jarðskjálftar mælst. Það er í samræmi við rólegt vaxandi skjálftavirkni sem hefur mælst á Sundhnúksgígaröðinni síðustu vikuna. „Það er spurning hvað það mun taka langan tíma fyrir kerfið að komast af stað en við búumst allt eins við því að þetta gæti gerst bara hvað úr hverju,“ segir Lovísa Mjöll í samtali við Vísi. Samkvæmt þeim sviðsmyndum sem Veðurstofan vinnur með gæti gosið á svipuðum slóðum og áður í eldsumbrotunum á Reykjanesskaga síðustu árin. Möguleikarnir sem eru nefndir er gos með upptök milli Stóra-Skógfells og Sundhnúks þar sem gaus í desember, febrúar, mars og maí annars vegar og hins vegar sunnan við Sundhnúk, við Hagafell eða suður af Hagafelli sem er svipuð staðsetning og í gosi í janúar. „Það er í raun búist við að þetta komi á svipuðu svæði og síðustu gos en svo er alltaf undirbúið að það geti gerst á öðrum stöðum,“ segir Lovísa Mjöll.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira