„Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2024 21:42 Túfa fer yfir málin á varamannabekknum í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. „Við fengum nóg af færum og sérstaklega í byrjun leiks til að komast yfir og hafa leikinn á okkar forsendum. En það vantaði hjá okkur þessi síðustu tíu prósent til að ýta boltanum yfir línuna og það er þar sem skilur að.“ Fyrir leik vildi Túfa ekki meina að leikur kvöldsins væri hálfgerður úrslitaleikur um það hvort liðið ætlaði sér að vera með í baráttunni við Víking um Íslandsmeistaratitilinn. „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir. Það er bara í DNA-inu hjá félaginu. En við megum ekki gleyma að það er fullt af leikjum eftir og það eina sem skiptir máli núna er að spila vel. Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfum sér og nú þurfum við bara að mæta á æfingu á morgun og undirbúa leik sem er strax á mánudaginn á móti FH.“ Hann vill þó ekki meina að hans lið hafi koðnað niður eftir góða byrjun í leik kvöldsins. „Ég er ekki sammála því að þetta koðni niður hjá okkur. Að sjálfsögðu þegar þú færð svona mörg færi eins og við fáum á fyrstu tuttugu mínútunum, þrjú dauðafæri til að komast yfir, þá dettur þetta auðvitað aðeins niður.“ „Við erum líka að spila á móti Breiðabliki sem er gott lið, en mér fannst þetta ekkert vera í myndinni. Við vorum hægt og rólega eftir kannski ekki góða byrjun í seinni hálfleik að ná stjórn á þessu og ég hef alveg trú á því að við munun halda áfram og sýna samstöðu í næsta leik,“ sagði Túfa að lokum. Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Sjá meira
„Við fengum nóg af færum og sérstaklega í byrjun leiks til að komast yfir og hafa leikinn á okkar forsendum. En það vantaði hjá okkur þessi síðustu tíu prósent til að ýta boltanum yfir línuna og það er þar sem skilur að.“ Fyrir leik vildi Túfa ekki meina að leikur kvöldsins væri hálfgerður úrslitaleikur um það hvort liðið ætlaði sér að vera með í baráttunni við Víking um Íslandsmeistaratitilinn. „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir. Það er bara í DNA-inu hjá félaginu. En við megum ekki gleyma að það er fullt af leikjum eftir og það eina sem skiptir máli núna er að spila vel. Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfum sér og nú þurfum við bara að mæta á æfingu á morgun og undirbúa leik sem er strax á mánudaginn á móti FH.“ Hann vill þó ekki meina að hans lið hafi koðnað niður eftir góða byrjun í leik kvöldsins. „Ég er ekki sammála því að þetta koðni niður hjá okkur. Að sjálfsögðu þegar þú færð svona mörg færi eins og við fáum á fyrstu tuttugu mínútunum, þrjú dauðafæri til að komast yfir, þá dettur þetta auðvitað aðeins niður.“ „Við erum líka að spila á móti Breiðabliki sem er gott lið, en mér fannst þetta ekkert vera í myndinni. Við vorum hægt og rólega eftir kannski ekki góða byrjun í seinni hálfleik að ná stjórn á þessu og ég hef alveg trú á því að við munun halda áfram og sýna samstöðu í næsta leik,“ sagði Túfa að lokum.
Besta deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Sjá meira