Óvissustig vegna rigningar og skriðuhættu á Tröllaskaga Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2024 18:15 Frá Siglufjarðarvegi við Strákagöng. Vegurinn er lokaður að Hrauni vegna grjóthruns. Myndin er úr safni. Skjáskot/Stöð 2 Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna mikillar rigningar og aukinnar hættu á skriðuföllum á Tröllaskaga. Hluta Siglufjarðarvegur hefur verið lokað vegna grjóthruns. Úrhellisrigning er á Tröllaskaga og á norðanverðu landinu. Á Siglufirði hefur mælst 150 millímetra úrkoma síðasta sólarhringinn. Vatn flæddi vinn í nokkur hús á Eyrinni þar í morgun. Áfram er spáð rigningu fram á morgundaginn en þá að að draga úr ákefðinni, að því er kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Skriðuhætta verður áfram viðvarandi, jafnvel eftir að rigningunni slotar. Nú hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra ákveðið að lýsa yfir óvissustigi vegna rigningarinnar og skriðuhættunnar. Ákvörðunin var tekin eftir fund almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra með aðgerðastjórn á Norðurlandi eystra og Veðurstofunni. Vegagerðin hefur nú lokað Siglufjarðarvegi frá Hrauni að Strákagöngum vegna grjóthruns þar. Hjáleið er um Lágheiði. Tilkynnt hefur verið um grjóthrun og aurskriður utan við Suðureyri í Súgandafirði, í Tungudal við Ísafjörð, í Breiðadal í Önundarfirði, tvær skriður í Siglufirði, nokkrar skriður og grjóhrun á Siglufjarðarveg og tvær skriður í Strandarhreppi samkvæmt Veðurstofunni. Ekkert tjón hefur orðið á innviðum eða húsum vegna þessa. Almannavarnir Fjallabyggð Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Úrhellisrigning er á Tröllaskaga og á norðanverðu landinu. Á Siglufirði hefur mælst 150 millímetra úrkoma síðasta sólarhringinn. Vatn flæddi vinn í nokkur hús á Eyrinni þar í morgun. Áfram er spáð rigningu fram á morgundaginn en þá að að draga úr ákefðinni, að því er kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Skriðuhætta verður áfram viðvarandi, jafnvel eftir að rigningunni slotar. Nú hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra ákveðið að lýsa yfir óvissustigi vegna rigningarinnar og skriðuhættunnar. Ákvörðunin var tekin eftir fund almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra með aðgerðastjórn á Norðurlandi eystra og Veðurstofunni. Vegagerðin hefur nú lokað Siglufjarðarvegi frá Hrauni að Strákagöngum vegna grjóthruns þar. Hjáleið er um Lágheiði. Tilkynnt hefur verið um grjóthrun og aurskriður utan við Suðureyri í Súgandafirði, í Tungudal við Ísafjörð, í Breiðadal í Önundarfirði, tvær skriður í Siglufirði, nokkrar skriður og grjóhrun á Siglufjarðarveg og tvær skriður í Strandarhreppi samkvæmt Veðurstofunni. Ekkert tjón hefur orðið á innviðum eða húsum vegna þessa.
Almannavarnir Fjallabyggð Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent