Carbfix, Úkraína og fjármálaráðherra ræðir rifrildi ríkisstjórnarinnar Kristján Kristjánsson skrifar 25. ágúst 2024 09:38 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Efnahagsmálin, staða ríkisstjórnarinnar, Coda Terminal í Hafnarfirði og staðan í stríði Rússlands og Úkraínu verða til umfjöllunar í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þátturinn hefst klukkan 10. Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa. Sprengisandur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa.
Sprengisandur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira