Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 09:03 Blikar eru á góðu skriði þessa dagana og komnir með þriggja stiga forystu á topppnum. Vísir/Diego Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Höskuldur Gunnlaugsson tryggði Breiðabliki 2-1 endurkomusigur á ÍA upp á Akranesi með marki úr vítaspyrnu sem Ísak Snær Þorvaldsson fiskaði í uppbótartíma. Markið kom á fimmtu mínútu uppbótartímans. Hlynur Sævar Jónsson hafði komið ÍA í 1-0 á 63. mínútu en Kristófer Ingi Kristinsson jafnaði metin átta mínútum fyrir leikslok. Blikar náðu þriggja stiga forystu á Víkinga með þessum sigri en Víkingar eiga einn leik inni. Klippa: Mörkin úr leik ÍA og Breiðabliks FH-ingar unnu líka endurkomusigur á útivelli þegar þeir fögnuðu 3-2 sigri á Fylki í Árbænum. Þetta var langþráður sigur hjá FH sem hafði ekki unnið leik í ágústmánuði. Sigurmarkið skoraði fyrrum Fylkismaðurinn Arnór Borg Guðjohnsen átta mínútum fyrir leikslok. Emil Ásmundsson og Orri Sveinn Segatta komu báðir Fylkismönnum tvisvar yfir í leiknum en Björn Daníel Sverrisson jafnaði fyrir FH í bæði skipin. Björn Daníel kórónaði leik sinn með því að leggja upp sigurmark Arnórs. Gunnar Jónas Hauksson kom tíu Vestramönnum í 1-0 á móti ellefu Valsmönnum en það dugði skammt. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Jónatan Ingi Jónsson og Patrick Pedersen skoruðu allir og tryggðu Val 3-1 sigur. Vestramenn misstu Gustav Kjeldsen af velli með rautt spjald strax á sjöttu mínútu og það má sjá brotið hér fyrir neðan. Mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og FH Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik Vals og Vestra Besta deild karla Breiðablik Valur FH Fylkir ÍA Vestri Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Höskuldur Gunnlaugsson tryggði Breiðabliki 2-1 endurkomusigur á ÍA upp á Akranesi með marki úr vítaspyrnu sem Ísak Snær Þorvaldsson fiskaði í uppbótartíma. Markið kom á fimmtu mínútu uppbótartímans. Hlynur Sævar Jónsson hafði komið ÍA í 1-0 á 63. mínútu en Kristófer Ingi Kristinsson jafnaði metin átta mínútum fyrir leikslok. Blikar náðu þriggja stiga forystu á Víkinga með þessum sigri en Víkingar eiga einn leik inni. Klippa: Mörkin úr leik ÍA og Breiðabliks FH-ingar unnu líka endurkomusigur á útivelli þegar þeir fögnuðu 3-2 sigri á Fylki í Árbænum. Þetta var langþráður sigur hjá FH sem hafði ekki unnið leik í ágústmánuði. Sigurmarkið skoraði fyrrum Fylkismaðurinn Arnór Borg Guðjohnsen átta mínútum fyrir leikslok. Emil Ásmundsson og Orri Sveinn Segatta komu báðir Fylkismönnum tvisvar yfir í leiknum en Björn Daníel Sverrisson jafnaði fyrir FH í bæði skipin. Björn Daníel kórónaði leik sinn með því að leggja upp sigurmark Arnórs. Gunnar Jónas Hauksson kom tíu Vestramönnum í 1-0 á móti ellefu Valsmönnum en það dugði skammt. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Jónatan Ingi Jónsson og Patrick Pedersen skoruðu allir og tryggðu Val 3-1 sigur. Vestramenn misstu Gustav Kjeldsen af velli með rautt spjald strax á sjöttu mínútu og það má sjá brotið hér fyrir neðan. Mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og FH Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik Vals og Vestra
Besta deild karla Breiðablik Valur FH Fylkir ÍA Vestri Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira