Veður með rólegasta móti Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2024 07:13 Hiti verður á bilinu átta til fjórtán stig í dag. Vísir/Vilhelm Hæðarhryggur þokast nú norðaustur yfir landið og er gert ráð fyrir að veður verði með rólegasta móti í dag. Spáð er fremur hægri breytilegri átt og víða þurrt og björtu, en dálítilli vætu norðaustanlands fram undir hádegi. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að hiti verði á bilinu átta til fimmtán stig yfir daginn og hlýjast um landið sunnanvert. Það mun svo þykkna upp sunnantil á landinu í kvöld. „Austan og norðaustan gola á morgun og skýjað með köflum, en kaldi eða strekkingur við suðurströndina og lítilsháttar væta. Hiti á bilinu 9 til 14 stig yfir daginn í flestum landshlutum. Seint annað kvöld fer að rigna austantil, og á miðvikudag er útlit fyrir norðan golu eða kalda með vætu og svölu veðri á Norður- og Austurlandi, en þurrt suðvestanlands og sæmilega milt að deginum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan og norðaustan 3-8 m/s og skýjað með köflum, en 8-13 við suðurströndina og lítilsháttar væta. Hiti 8 til 14 stig yfir daginn. Fer að rigna austantil um kvöldið. Á miðvikudag: Norðlæg átt 5-13 og rigning um landið austanvert. Bjart með köflum á Suðvesturlandi, en skýjað og lítilsháttar væta norðvestanlands. Hiti 7 til 15 stig, mildast á Suðurlandi. Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-10 og væta með köflum, en yfirleitt þurrt vestantil. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Vestlæg átt, skýjað og yfirleitt þurrt, en bjartviðri á Suður- og Suðausturlandi. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Suðaustlæg átt og fer að rigna, en lengst af þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 9 til 15 stig. Á sunnudag: Suðvestanátt og væta með köflum, en þurrt að kalla austantil. Veður Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar kemur fram að hiti verði á bilinu átta til fimmtán stig yfir daginn og hlýjast um landið sunnanvert. Það mun svo þykkna upp sunnantil á landinu í kvöld. „Austan og norðaustan gola á morgun og skýjað með köflum, en kaldi eða strekkingur við suðurströndina og lítilsháttar væta. Hiti á bilinu 9 til 14 stig yfir daginn í flestum landshlutum. Seint annað kvöld fer að rigna austantil, og á miðvikudag er útlit fyrir norðan golu eða kalda með vætu og svölu veðri á Norður- og Austurlandi, en þurrt suðvestanlands og sæmilega milt að deginum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan og norðaustan 3-8 m/s og skýjað með köflum, en 8-13 við suðurströndina og lítilsháttar væta. Hiti 8 til 14 stig yfir daginn. Fer að rigna austantil um kvöldið. Á miðvikudag: Norðlæg átt 5-13 og rigning um landið austanvert. Bjart með köflum á Suðvesturlandi, en skýjað og lítilsháttar væta norðvestanlands. Hiti 7 til 15 stig, mildast á Suðurlandi. Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-10 og væta með köflum, en yfirleitt þurrt vestantil. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Vestlæg átt, skýjað og yfirleitt þurrt, en bjartviðri á Suður- og Suðausturlandi. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Suðaustlæg átt og fer að rigna, en lengst af þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 9 til 15 stig. Á sunnudag: Suðvestanátt og væta með köflum, en þurrt að kalla austantil.
Veður Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Sjá meira