„Besti mánudagur í manna minnum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2024 11:23 Sunna og Emil trúlofuðu sig í sumar. Skjáskot/Sunna Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson og Sunna Rún Heiðarsdóttir læknir eru orðin hjón. Parið lét gefa sig saman í gær og fögnuðu tímamótunum með lítilli veislu í heimahúsi. „Þá er það lögfest. Við Emil erum ekkert fyrir það að bíða með hlutina,“ skrifaði Sunna við mynd af nýgiftu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Emil og Sunna trúlofuðu sig á Ísafirði þann 28. júlí síðastliðinn. „Frá kærustu í unnustu,“ skrifaði Sunna við fallega myndaröð. Þar má meðal annars sjá fallegan trúlofunarhring á hendi Sunnu. Saman eiga hjónin einn dreng, Óliver sem er eins árs. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Veislan var látlaus og fámenn þar sem gestum var boðið upp á brúðartertu og freyðivín. Sunna birti myndir af herlegheitunum í hringrásinni (story) á Instagram. „Besti mánudagur í manna minnum,“ skrifar Sunna meðal annars um daginn. Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Lagði skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp Emil lagði fótboltaskóna á hilluna í ágúst 2022 eftir að hafa farið tvisvar í hjartastopp á sex mánaða tímabili. Emil, sem er þrítugur, hóf ferilinn heima á Ísafirði með BÍ/Bolungarvík en fór þaðan til FH þar sem hann lék frá 2011-2017, með viðkomu hjá Fjölni fyrri hluta leiktíðarinnar 2015. Það ár var hann valinn leikmaður ársins í efstu deild hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Emil Pálsson (@emilpals) Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira
„Þá er það lögfest. Við Emil erum ekkert fyrir það að bíða með hlutina,“ skrifaði Sunna við mynd af nýgiftu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Emil og Sunna trúlofuðu sig á Ísafirði þann 28. júlí síðastliðinn. „Frá kærustu í unnustu,“ skrifaði Sunna við fallega myndaröð. Þar má meðal annars sjá fallegan trúlofunarhring á hendi Sunnu. Saman eiga hjónin einn dreng, Óliver sem er eins árs. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Veislan var látlaus og fámenn þar sem gestum var boðið upp á brúðartertu og freyðivín. Sunna birti myndir af herlegheitunum í hringrásinni (story) á Instagram. „Besti mánudagur í manna minnum,“ skrifar Sunna meðal annars um daginn. Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Lagði skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp Emil lagði fótboltaskóna á hilluna í ágúst 2022 eftir að hafa farið tvisvar í hjartastopp á sex mánaða tímabili. Emil, sem er þrítugur, hóf ferilinn heima á Ísafirði með BÍ/Bolungarvík en fór þaðan til FH þar sem hann lék frá 2011-2017, með viðkomu hjá Fjölni fyrri hluta leiktíðarinnar 2015. Það ár var hann valinn leikmaður ársins í efstu deild hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Emil Pálsson (@emilpals)
Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira