Endurgreiða þeim fáu sem keyptu Concord Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2024 16:33 Concord var um átta ár í framleiðslu en einungis ellefu daga í sölu. Forsvarsmenn Sony hafa ákveðið að taka nýja leikinn Concord úr sölu og endurgreiða þeim sem keyptu. Ekki verður hægt að spila leikinn eftir 6. september, á meðan tekin verður ákvörðun með framhald leiksins, sem gefinn var út þann 23. ágúst. Eftir einungis ellefu daga hefur sölu leiksins verið hætt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef Sony en þar segir Ryan Ellis, sem stýrði framleiðslu leiksins, að útgáfa Concord hafi ekki staðist væntingar. IGN segir frá því að talið sé að Sony hafi eingöngu selt um 25.000 eintök af Concord og að þegar mest var hafi einungis 697 spilað hann á sama tíma í gegnum leikjaveituna Steam. Concord, sem er net-skotleikur, var um átta ár í framleiðslu og hefur líklegast kostað Sony tugi, ef ekki hundruð milljónir dala. Leikjavísir Sony Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið
Eftir einungis ellefu daga hefur sölu leiksins verið hætt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef Sony en þar segir Ryan Ellis, sem stýrði framleiðslu leiksins, að útgáfa Concord hafi ekki staðist væntingar. IGN segir frá því að talið sé að Sony hafi eingöngu selt um 25.000 eintök af Concord og að þegar mest var hafi einungis 697 spilað hann á sama tíma í gegnum leikjaveituna Steam. Concord, sem er net-skotleikur, var um átta ár í framleiðslu og hefur líklegast kostað Sony tugi, ef ekki hundruð milljónir dala.
Leikjavísir Sony Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið