Vara gangnamenn við snjóflóðahættu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2024 16:00 Snjórinn er byrjaður að setjast í fjöll víða um land. Myriam Dalstein Veðurstofan varar við snjóflóðahættu á Tröllaskaga og Flateyjaskaga þar sem göngur verða á mörgum svæðum næstu daga. Gangnamenn þurfi að vera meðvitaðir um stöðuna. Myriam Dalstein tók þessa mynd af Sandárgilinu er af snjóflóði sem féll í vikunni.Myriam Dalstein Fé er safnað um allt land þessa dagana og verða réttir í framhaldinu. Leitum var frestað víða um land fyrr í vikunni þegar appelsínugul veðurviðvörun var á norðanverðu landinu. Veðurstofan segir enn hættu á flóðum. Sérstaklega geti göngumenn sett þau sjálfir af stað. „Næstu daga verða göngur á mörgum svæðum á Tröllaskaga og Flateyjaskaga og þurfa gangnamenn að hafa snjóflóðahættu ofarlega í huga og varast brattar og snæviþaktar hlíðar, sér í lagi þar sem dregið hefur í skafla og stærri vindfleka. Þó líkur á náttúrulegum snjóflóðum hafi minnkað mikið eftir að veðrinu slotaði getur enn verið hætta á að göngumenn setji af stað snjóflóð sjálfir,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spáð er rigningu á laugardag og fram á sunnudag og gæti bætt í snjó í efstu fjöll. „Það snjóaði töluvert til fjalla í áhlaupinu 9-10. sept. og snjóflóð féllu. Flekahlaup hafa sést í Svarfaðardal og Héðinsfirði, sum bresta á auðri jörð neðantil í hlíðum þar sem gróður er meiri en einnig hafa farið flekar frá fjallsbrúnum niður í brekkurætur og skafið í upptökin svo þau sjást ekki lengur. Sólbráð næstu daga getur orsakað fleiri flekahlaup sem gætu verið hættuleg göngufólki.“ Ítarlegri fréttir eru að finna á vef Veðurstofunnar. Veður Landbúnaður Réttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Myriam Dalstein tók þessa mynd af Sandárgilinu er af snjóflóði sem féll í vikunni.Myriam Dalstein Fé er safnað um allt land þessa dagana og verða réttir í framhaldinu. Leitum var frestað víða um land fyrr í vikunni þegar appelsínugul veðurviðvörun var á norðanverðu landinu. Veðurstofan segir enn hættu á flóðum. Sérstaklega geti göngumenn sett þau sjálfir af stað. „Næstu daga verða göngur á mörgum svæðum á Tröllaskaga og Flateyjaskaga og þurfa gangnamenn að hafa snjóflóðahættu ofarlega í huga og varast brattar og snæviþaktar hlíðar, sér í lagi þar sem dregið hefur í skafla og stærri vindfleka. Þó líkur á náttúrulegum snjóflóðum hafi minnkað mikið eftir að veðrinu slotaði getur enn verið hætta á að göngumenn setji af stað snjóflóð sjálfir,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spáð er rigningu á laugardag og fram á sunnudag og gæti bætt í snjó í efstu fjöll. „Það snjóaði töluvert til fjalla í áhlaupinu 9-10. sept. og snjóflóð féllu. Flekahlaup hafa sést í Svarfaðardal og Héðinsfirði, sum bresta á auðri jörð neðantil í hlíðum þar sem gróður er meiri en einnig hafa farið flekar frá fjallsbrúnum niður í brekkurætur og skafið í upptökin svo þau sjást ekki lengur. Sólbráð næstu daga getur orsakað fleiri flekahlaup sem gætu verið hættuleg göngufólki.“ Ítarlegri fréttir eru að finna á vef Veðurstofunnar.
Veður Landbúnaður Réttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira