Dusty enn á toppnum eftir tvær umferðir Þórarinn Þórarinsson skrifar 13. september 2024 14:35 Alexander Egill Guðmundsson og félagar hans í Ármanni lögðu Kano í tvígang að velli í viðureign liðanna í annarri umferð Ljósleiðaradeildarinnar. Annarri umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lauk með tveimur leikjum á fimmtudagskvöld þar sem Ármann sigraði Kano 2-0 og SAGA hafði betur en Venus, einnig 2-0. Með sigri gærkvöldsins komst Ármann upp í 2. sæti Ljósleiðaradeildarinnar en Dusty heldur toppsætinu eftir tvær umferðir. Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst þriðjudaginn 17. september með tveimur leikjum þar sem VECA og Höttur mætast annars vegar en Venus og Þór hins vegar. Umferðinni lýkur síðan fimmtudaginn 19. september með þremur leikjum þar sem Ármann mætir RAFÍK, ÍA keppir við SAGA og Dusty gegn Kano. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 2 umferðir. Rafíþróttir Tengdar fréttir Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. 27. ágúst 2024 13:24 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti
Með sigri gærkvöldsins komst Ármann upp í 2. sæti Ljósleiðaradeildarinnar en Dusty heldur toppsætinu eftir tvær umferðir. Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst þriðjudaginn 17. september með tveimur leikjum þar sem VECA og Höttur mætast annars vegar en Venus og Þór hins vegar. Umferðinni lýkur síðan fimmtudaginn 19. september með þremur leikjum þar sem Ármann mætir RAFÍK, ÍA keppir við SAGA og Dusty gegn Kano. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 2 umferðir.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. 27. ágúst 2024 13:24 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti
Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. 27. ágúst 2024 13:24