Baldur greiddi fjórðung kostnaðar við framboð sitt sjálfur Kjartan Kjartansson skrifar 24. september 2024 13:44 Baldur Þórhallsson var í fimmta sæti í forsetakosningunum í sumar. Vísir/Vilhelm Tæpur fjórðungur af heildarkostnaði við forsetaframboð Baldurs Þórhallssonar kom úr hans eigin vasa. Kostnaðurinn nam tæpum 20,4 milljónum króna en framboðið endurgreiddi styrki sem fóru umfram lögbundið hámark. Baldur lagði framboði sínu til 4,9 milljónir króna samkvæmt uppgjöri sem birt var á vef ríkisendurskoðunar í dag. Einstaklingar styrktu það um 7,3 milljónir króna og lögaðilar um 5,7 milljónir. Þá hafði framboðið um 2,3 milljónir króna upp úr sölu á varningi. Meirihluti kostnaðar framboðsins var vegna kaupa á auglýsingum, alls 9,6 milljónir króna. Þá keypti framboðið þjónustu fyrir rúmar sjö milljónir. Alls hlaut Baldur 18.030 atkvæði í kosningunum og hafnaði í fimmta sæti frambjóðenda. Hvert atkvæði kostaði hann 1.132 krónur. Á meðal lögaðila sem styrktu Baldur til forseta voru sælgætisgerðin Góa, Ölgerðin, Kjarnafæði, Atlantsolía og Lyf og heilsa. Tveir einstaklingar gáfu framboðinu meira en 300.000 krónur. Hámarksupphæð sem einstaklingar og lögaðilar mega gefa er 400.000 krónur. Framboð Baldurs var það síðasta sem fékk uppgjör sitt staðfest en ástæðan var athugasemdir sem gerðar voru við styrki frá nokkrum félögum. Þannig voru tvö dæmi um að tvö tengd félög hefðu gefið hámarksupphæð þrátt fyrir að þeim bæri að telja framlög sín saman. Þau gáfu þannig tvöfalt meira en þeim var heimilt. Framboðið endurgreiddi þeim samtals 800.000 krónur. Forsetakosningar 2024 Ríkisendurskoðun Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fleiri fréttir Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Sjá meira
Baldur lagði framboði sínu til 4,9 milljónir króna samkvæmt uppgjöri sem birt var á vef ríkisendurskoðunar í dag. Einstaklingar styrktu það um 7,3 milljónir króna og lögaðilar um 5,7 milljónir. Þá hafði framboðið um 2,3 milljónir króna upp úr sölu á varningi. Meirihluti kostnaðar framboðsins var vegna kaupa á auglýsingum, alls 9,6 milljónir króna. Þá keypti framboðið þjónustu fyrir rúmar sjö milljónir. Alls hlaut Baldur 18.030 atkvæði í kosningunum og hafnaði í fimmta sæti frambjóðenda. Hvert atkvæði kostaði hann 1.132 krónur. Á meðal lögaðila sem styrktu Baldur til forseta voru sælgætisgerðin Góa, Ölgerðin, Kjarnafæði, Atlantsolía og Lyf og heilsa. Tveir einstaklingar gáfu framboðinu meira en 300.000 krónur. Hámarksupphæð sem einstaklingar og lögaðilar mega gefa er 400.000 krónur. Framboð Baldurs var það síðasta sem fékk uppgjör sitt staðfest en ástæðan var athugasemdir sem gerðar voru við styrki frá nokkrum félögum. Þannig voru tvö dæmi um að tvö tengd félög hefðu gefið hámarksupphæð þrátt fyrir að þeim bæri að telja framlög sín saman. Þau gáfu þannig tvöfalt meira en þeim var heimilt. Framboðið endurgreiddi þeim samtals 800.000 krónur.
Forsetakosningar 2024 Ríkisendurskoðun Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fleiri fréttir Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Sjá meira
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent