Tíðindi í glænýrri könnun, innbrotafaraldur og biðin sem sligar fjölskyldur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. september 2024 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Talsverð tíðindi eru í glænýrri könnun Maskínu; þeirri fyrstu sem birtist eftir upphaf síðasta þingvetrar kjörtímabilsins. Heimir Már Pétursson rýnir í könnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræðir við Svandísi Svavarsdóttur, formannsefni VG, sem telur rétt að stefna að kosningum í vor. Þá heyrum við í formönnum Miðflokksins og Flokks fólksins í beinni útsendingu. Hátt í sex hundruð hafa farist í árásum Ísraelshers í Líbanon og leiðtogar vara við allsherjarstríði. Albert Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, mætir í myndver og fer yfir viðkvæma stöðu fyrir botni Miðjarðarhafs. Við hittum konu sem þurfti að bíða í ár eftir NPA-þjónustu en hún segir brotið á mannréttindum fatlaðs fólks, barna þeirra og fjölskyldu. Biðin bitnaði illa á manni hennar og dóttur og hún finnur til með þeim sem hafa þurft að bíða enn lengur. Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu. Við sjáum myndefni úr öryggismyndavél og ræðum við lögreglu sem segir dæmi um að erlendir glæpahópar fái Íslendinga til þess að brjótast inn í búðirnar fyrir sig. Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir stöðuna á smíði nýrrar Ölfusárbrúar sem er í uppnámi vegna skilyrðis um að gjaldtaka standi undir kostnaði auk þess sem við heyrum sögu kattar sem ferðaðist þvert yfir Bandaríkin til þess að komast heim til eigenda sinna. Í Sportpakkanum heyrum við í Hermanni Hreiðarssyni sem segist aldrei hafa misst trúna á því að ÍBV myndi koma sér upp í Bestudeildina og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í göngutúr um miðbæinn með arkitekt og skoðar nýbyggingar sem hann er hrifinn af. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Hátt í sex hundruð hafa farist í árásum Ísraelshers í Líbanon og leiðtogar vara við allsherjarstríði. Albert Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, mætir í myndver og fer yfir viðkvæma stöðu fyrir botni Miðjarðarhafs. Við hittum konu sem þurfti að bíða í ár eftir NPA-þjónustu en hún segir brotið á mannréttindum fatlaðs fólks, barna þeirra og fjölskyldu. Biðin bitnaði illa á manni hennar og dóttur og hún finnur til með þeim sem hafa þurft að bíða enn lengur. Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu. Við sjáum myndefni úr öryggismyndavél og ræðum við lögreglu sem segir dæmi um að erlendir glæpahópar fái Íslendinga til þess að brjótast inn í búðirnar fyrir sig. Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir stöðuna á smíði nýrrar Ölfusárbrúar sem er í uppnámi vegna skilyrðis um að gjaldtaka standi undir kostnaði auk þess sem við heyrum sögu kattar sem ferðaðist þvert yfir Bandaríkin til þess að komast heim til eigenda sinna. Í Sportpakkanum heyrum við í Hermanni Hreiðarssyni sem segist aldrei hafa misst trúna á því að ÍBV myndi koma sér upp í Bestudeildina og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í göngutúr um miðbæinn með arkitekt og skoðar nýbyggingar sem hann er hrifinn af. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira