Dusty aftur á toppinn eftir 4. umferð Þórarinn Þórarinsson skrifar 27. september 2024 09:44 Kano byrjaði vel á móti Sögu í Ljósleiðaradeildinni í gær en Saga mætti mótlætinu af hörku og endaði með að ná 2-0 sigri. Fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Dusty sigraði Rafík 2-0, Saga lagði Kano 2-1 og Þór hafði betur gegn ÍA 2-0. Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Kano og Sögu í beinni útsendingu á milli þess sem þeir greindu stöðuna í Ljósleiðaradeildinni almennt. Þeir töldu úrslit kvöldsins nokkuð fyrirsjáanleg og spá þeirra um auðvelda sigra Dusty og Þórs í sínum leikjum gekk eftir. Úrslit kvöldsins hafa ekki mjög dramatískt áhrif á stöðu liðanna sem þeim Tómasi og Jóni Þóri þykir minna mjög á stöðuna eins og hún var í fyrra. Dusty endurheimti efsta sætið af Ármanni, Þór er kominn aftur í 2. Sæti og Ármann er í 3. Sæti. Þá kemur Saga í 4. sæti og Veca er í 5. sæti. Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar byrjar á þriðjudaginn, 1. október með tveimur leikjum þar sem Ármann og Höttur mætast annars vegar og ÍA og Venus hins vegar. Dusty er aftur komið á toppinn í Ljósleiðaradeildinni eftir 4. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Ármenningar taplausir á toppnum Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. 25. september 2024 10:17 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti
Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Kano og Sögu í beinni útsendingu á milli þess sem þeir greindu stöðuna í Ljósleiðaradeildinni almennt. Þeir töldu úrslit kvöldsins nokkuð fyrirsjáanleg og spá þeirra um auðvelda sigra Dusty og Þórs í sínum leikjum gekk eftir. Úrslit kvöldsins hafa ekki mjög dramatískt áhrif á stöðu liðanna sem þeim Tómasi og Jóni Þóri þykir minna mjög á stöðuna eins og hún var í fyrra. Dusty endurheimti efsta sætið af Ármanni, Þór er kominn aftur í 2. Sæti og Ármann er í 3. Sæti. Þá kemur Saga í 4. sæti og Veca er í 5. sæti. Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar byrjar á þriðjudaginn, 1. október með tveimur leikjum þar sem Ármann og Höttur mætast annars vegar og ÍA og Venus hins vegar. Dusty er aftur komið á toppinn í Ljósleiðaradeildinni eftir 4. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Ármenningar taplausir á toppnum Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. 25. september 2024 10:17 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti
Ármenningar taplausir á toppnum Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. 25. september 2024 10:17