Bein útsending: Assange lætur í sér heyra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2024 05:31 Assange játaði í sumar brot á ákvæðum njósnalaga þegar hann lak þúsundum skjala á Wikileaks. Fyrir það hlaut hann jafnlangan dóm og hann hefur þegar afplánað í Bretlandi í Belmarsh fangelsinu, eða um fimm ár. Honum var sleppt og flaug rakleiðis til Ástralíu. Vísir/EPA Julian Assange ávarpar laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsins klukkan hálf sjö að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur opinberlega fram síðan hann var fangelsaður fyrir fimm árum. Fundinum er streymt í beinni útsendingu og má sjá streymið að neðan. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, fer með framsögu um skýrslu og drög að ályktun um varðhaldið á Assange og kælandi áhrifum þess á vernd mannréttinda á þingfundi Evrópuráðsþingsins í Strassborg í fyrramálið. Fundurinn hefst klukkan átta í fyrramálið. Fram kemur í tilkynningu frá Pírötum að Assange hafi lýst ánægju með efni ályktunarinnar. „Evrópuráðið stendur fyrir vernd mannréttinda, varðveislu réttarríkisins og varðstöðu um lýðræðið og þessi ályktun er mikilvægur liður í því verkefni. Evrópuráðsþingið stendur vörð um tjáningar- og fjölmiðlafrelsið um heim allan og hafnar því alfarið að blaðamenn séu sóttir til saka fyrir það eitt að stunda blaðamennsku. Markmiðið með ályktuninni er að koma í veg fyrir að þær ofsóknir sem Julian Assange þurfti að sæta fyrir að opinbera sannleikann verði aldrei endurteknar, það er því mjög mikilvægt að ályktunin verði samþykkt á miðvikudaginn kemur,“ segir Þórhildur Sunna við tilefnið. Skýrslan og drög að ályktuninni verða rædd í fyrramálið áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu. Mál Julians Assange Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Píratar Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Fundinum er streymt í beinni útsendingu og má sjá streymið að neðan. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, fer með framsögu um skýrslu og drög að ályktun um varðhaldið á Assange og kælandi áhrifum þess á vernd mannréttinda á þingfundi Evrópuráðsþingsins í Strassborg í fyrramálið. Fundurinn hefst klukkan átta í fyrramálið. Fram kemur í tilkynningu frá Pírötum að Assange hafi lýst ánægju með efni ályktunarinnar. „Evrópuráðið stendur fyrir vernd mannréttinda, varðveislu réttarríkisins og varðstöðu um lýðræðið og þessi ályktun er mikilvægur liður í því verkefni. Evrópuráðsþingið stendur vörð um tjáningar- og fjölmiðlafrelsið um heim allan og hafnar því alfarið að blaðamenn séu sóttir til saka fyrir það eitt að stunda blaðamennsku. Markmiðið með ályktuninni er að koma í veg fyrir að þær ofsóknir sem Julian Assange þurfti að sæta fyrir að opinbera sannleikann verði aldrei endurteknar, það er því mjög mikilvægt að ályktunin verði samþykkt á miðvikudaginn kemur,“ segir Þórhildur Sunna við tilefnið. Skýrslan og drög að ályktuninni verða rædd í fyrramálið áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu.
Mál Julians Assange Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Píratar Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira