Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Pétur gerir tvær breytingar á liði Vals Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2024 15:21 Það verður hart barist að Hlíðarenda enda Íslandsmeistaratitillinn í húfi. Vísir/Anton Brink Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu að Hlíðarenda nú á eftir. Þjálfararnir Pétur Pétursson og Nik Chamberlain hafa opinberað byrjunarlið sín í stórleiknum á eftir. Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn
1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira