Hólmfríður Garðarsdóttir ljósmóðir var á Gaza fyrir hönd Rauða kross Íslands fyrir skemmstu og vann þar á sjúkrahúsi. Hún lýsir reynslu sinni þar þegar eitt ár er liðið frá innrás Hamas í Ísrael.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fer yfir stöðuna í efnahagsmálunum, vextina, verðbólguna og annað það sem skiptir máli.
Svandís Svavarsdóttir nýr formaður VG ræði erindi sitt og flokksins í stjórnmálunum.
Þórey Vilhjálmsdóttir og Sigyn Jónsdóttir frá fyrirtækinu Öldu ræða Inngildingarvísitölu, nýja vísitölu sem mælir hversu vel fyrirtæki taka á móti taka á móti mismunandi hópum fólks og nýta sér fjölbreytileika.