Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2024 15:31 Nik gerði Blika að Íslandsmeistarum á sínu fyrsta tímabili með liðið. „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Mótið réðist í hreinum úrslitaleik gegn Val á útivelli og fór leikurinn 0-0 en jafntefli nægði Blikum. Nik var valinn þjálfari ársins að mati Bestu markanna. „Við byrjum tímabilið vel þegar kemur að úrslitum og svo fór frammistaða okkar að verða alltaf betri og betri þegar leið á tímabilið. Síðan voru stelpurnar óstöðvandi seinnihluta tímabilsins og sérstaklega eftir bikarúrslitaleikinn.“ Tók tíu mínútur að ákveða sigNik þjálfari hjá Þrótti í sjö ár áður en hann tók við Blikum.„Þegar ég fer frá Þrótti átti ég ár eftir af samningi mínum og var að vona að þeir myndu bjóða mér framlengingu og það kom aldrei fyrr ég hafði byrjað viðræður við Blikana. Þetta var mjög erfitt fyrir mig, hausinn á mér var út um allt og ég ræddi þetta vel og vandlega við foreldra mína. Eftir það samtal tók það tíu mínútur fyrir mig að ákveða að fara til Blika.“Síðustu tíu tímabil hefur kvennalið Blika spilað leikkerfið 4-3-3. Nik var ekki lengi að breyta því. Hann fór að spila 3-4-3 og fékk til sín leikmenn til að það leikkerfi myndi virka. Samantha Smith kom til liðsins á miðju tímabili frá FHL. Þjálfari FHL er Björgvin Karl Gunnarsson sem er vinur Nik. Helena Ólafsdóttir spurði Nik einfaldlega að því hvað vinur hans hefði verið að pæla að leyfa honum að taka Smith yfir. „Hún er aldrei að fara aftur á Reyðarfjörð?,“ sagði Helena við Nik en FHL komst upp í Bestu-deildina í sumar.„Já, ég veit það alveg og hann veit það sjálfur líka. Þú getur bara ekki stöðvað leikmenn að fara í betri lið. Ég ræddi við Björgvin Karl og spurði hann, ef þið erum komnar upp megum við þá taka hana? Og hann sagði já.“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Nik frá því á laugardagskvöldið.Klippa: Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Mótið réðist í hreinum úrslitaleik gegn Val á útivelli og fór leikurinn 0-0 en jafntefli nægði Blikum. Nik var valinn þjálfari ársins að mati Bestu markanna. „Við byrjum tímabilið vel þegar kemur að úrslitum og svo fór frammistaða okkar að verða alltaf betri og betri þegar leið á tímabilið. Síðan voru stelpurnar óstöðvandi seinnihluta tímabilsins og sérstaklega eftir bikarúrslitaleikinn.“ Tók tíu mínútur að ákveða sigNik þjálfari hjá Þrótti í sjö ár áður en hann tók við Blikum.„Þegar ég fer frá Þrótti átti ég ár eftir af samningi mínum og var að vona að þeir myndu bjóða mér framlengingu og það kom aldrei fyrr ég hafði byrjað viðræður við Blikana. Þetta var mjög erfitt fyrir mig, hausinn á mér var út um allt og ég ræddi þetta vel og vandlega við foreldra mína. Eftir það samtal tók það tíu mínútur fyrir mig að ákveða að fara til Blika.“Síðustu tíu tímabil hefur kvennalið Blika spilað leikkerfið 4-3-3. Nik var ekki lengi að breyta því. Hann fór að spila 3-4-3 og fékk til sín leikmenn til að það leikkerfi myndi virka. Samantha Smith kom til liðsins á miðju tímabili frá FHL. Þjálfari FHL er Björgvin Karl Gunnarsson sem er vinur Nik. Helena Ólafsdóttir spurði Nik einfaldlega að því hvað vinur hans hefði verið að pæla að leyfa honum að taka Smith yfir. „Hún er aldrei að fara aftur á Reyðarfjörð?,“ sagði Helena við Nik en FHL komst upp í Bestu-deildina í sumar.„Já, ég veit það alveg og hann veit það sjálfur líka. Þú getur bara ekki stöðvað leikmenn að fara í betri lið. Ég ræddi við Björgvin Karl og spurði hann, ef þið erum komnar upp megum við þá taka hana? Og hann sagði já.“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Nik frá því á laugardagskvöldið.Klippa: Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð