Íslenski boltinn

Mynda­syrpa: Fyrsta skóflu­stungan tekin og Ás­mundur á traktornum

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Einar Þorsteinsson, Þorvaldur Örlygsson og Ásmundur Einar Daðason taka fyrstu skóflustunguna, glaðir í bragði.
Einar Þorsteinsson, Þorvaldur Örlygsson og Ásmundur Einar Daðason taka fyrstu skóflustunguna, glaðir í bragði. vísir/vilhelm

Borgarstjóri, formaður KSÍ og ráðherra íþróttamála tóku fyrstu skóflustunguna að nýja grasinu á Laugardalsvelli í dag.

Gamla grasið verður rifið af Laugardalsvelli og í staðinn verður nýtt blandað gras lagt á völlinn, eins og er á hybrid velli FH í Kaplakrika.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er fastagestur í Laugardalnum og smellti af myndunum sem má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Ásmundur rifjaði upp gamla takta á traktornum.vísir/vilhelm
Ásmundur fylgist með eigin aðförum.vísir/vilhelm
Fólk í framkvæmdum.vísir/vilhelm
Veggurinn fékk að fjúka.vísir/vilhelm
Grafan á fullri ferð.vísir/vilhelm
Glatt á hjalla.vísir/vilhelm


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×