Stillt upp á alla lista Viðreisnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. október 2024 22:01 Þær Hann Katrín og Þorbjörg Sigríður hafa vermt efstu sæti lista Viðreisnar í Reykjavík síðustu ár. Jón Gnarr ætlaði sér að hrista upp í hlutunum í prófkjöri. vísir Uppstillingarnefndir stilla upp á alla lista Viðreisnar fyrir komandi Alþingiskosningar. Þetta var ákveðið í landshlutaráðum í gær og í kvöld. Spenna ríkir í baráttu um sæti á Reykjavíkurlistum flokksins. Í tilkynningu segir að mikil umræða hafi verið um hvort fara ætti í uppstillingu eða prófkjör og „mikill hugur í ráðunum að stefna næst að prófkjöri, þegar rýmri tími gefst til að raða á lista“. Niðurstaða fundarins veikir óneitanlega stöðu Jóns Gnarr sem hafði gert sér vonir um að skáka Hönnu Katrínu Friðriksson eða Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem vermt hafa efstu sæti Reykjavíkurlista Viðreisnar. Áður hafði Jón Gnarr sagt fjölmiðla oftúlka orð hans um að hann vonaðist til að sigra þær „nokkuð auðveldlega“. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, hefur einnig sóst eftir öðru sætinu á lista Viðreisnar í öðru Reykjavíkurkjördæmanna í komandi þingkosningum sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Þá hefur Sigurður Orri Kristjánsson, sem lét nýverið af störfum hjá Viðreisn, sóst eftir sæti ofarlega á lista. Hann var á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum. „Landshlutaráðin fimm hafa jafnframt kosið sér uppstillinganefndir, sem hefja strax störf. Þau sem áhugasöm eru um að vera á lista Viðreisnar í þessum kjördæmum geta skráð sig hér,“ segir í tilkynningu flokksins. Fjallað var um nýjustu vendingar í kosningabaráttunni í kvöldfréttum Stöðvar 2: Fylgst er með öllum vendingum í kosningavaktinni: Viðreisn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Í tilkynningu segir að mikil umræða hafi verið um hvort fara ætti í uppstillingu eða prófkjör og „mikill hugur í ráðunum að stefna næst að prófkjöri, þegar rýmri tími gefst til að raða á lista“. Niðurstaða fundarins veikir óneitanlega stöðu Jóns Gnarr sem hafði gert sér vonir um að skáka Hönnu Katrínu Friðriksson eða Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem vermt hafa efstu sæti Reykjavíkurlista Viðreisnar. Áður hafði Jón Gnarr sagt fjölmiðla oftúlka orð hans um að hann vonaðist til að sigra þær „nokkuð auðveldlega“. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, hefur einnig sóst eftir öðru sætinu á lista Viðreisnar í öðru Reykjavíkurkjördæmanna í komandi þingkosningum sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Þá hefur Sigurður Orri Kristjánsson, sem lét nýverið af störfum hjá Viðreisn, sóst eftir sæti ofarlega á lista. Hann var á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum. „Landshlutaráðin fimm hafa jafnframt kosið sér uppstillinganefndir, sem hefja strax störf. Þau sem áhugasöm eru um að vera á lista Viðreisnar í þessum kjördæmum geta skráð sig hér,“ segir í tilkynningu flokksins. Fjallað var um nýjustu vendingar í kosningabaráttunni í kvöldfréttum Stöðvar 2: Fylgst er með öllum vendingum í kosningavaktinni:
Viðreisn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira