Listi Samfylkingarinnar í Reykjavík suður staðfestur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 11:47 Jóhann Páll og Ragna Sigurðardóttir leiða í Reykjavík suður. Vísir Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 voru samþykktir á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í félagsheimili Þróttar í Laugardal í dag. Jóhann Páll leiðir í Reykjavíkurkjördæmi suður og Kristrún Frostadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður. „Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
„Í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jóhann Páll Jóhannsson í forystusæti listans. Ragna Sigurðardóttir læknir er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Kristján Þórður Snæbjörnsson formaður Rafiðnaðarsambandsins og fjórða sætið skipar Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Heiðurssætið skipar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.“ Jóhann Páll segir að Samfylkingin sé með plan og nýjan verkstjóra. „Það sem við höfum fram yfir marga flokka er að við erum með plan. Við erum með plan í heilbrigðismálum, við erum með plan um það hvernig við ætlum að byggja upp innviði og auka verðmætasköpun á Íslandi, og við erum með plan um það hvernig við ætlum að berja niður verðbólguna og vextina og koma stjórn á húsnæðismarkaðinn...“ segir Jóhann Páll. Framboðslistinn í heild sinni: Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent