Staðfesta lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:09 Þau skipa efstu sæti listans. Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Í öðru sæti er Sigmar Guðmundsson alþingismaður. Í þriðja sæti er Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fyrrverandi bæjarstjóri. Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi
Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira