Ingibjörg Isaksen áfram í fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 17:24 Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingmaður Framsóknarflokksins. aðsend Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, heldur fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar kom saman á kjördæmisþingi á Hótel Seli, Mývatnssveit og samþykkti framboðslista rétt í þessu. Í öðru sæti listans er Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar og bóndi, í þriðja sæti er Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþingi. Fjórða sæti listans skipar Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar og í fimmta sæti er Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi í Fjarðarbyggð. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.Aðsend Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar, skipar heiðursæti listans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri 2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi 3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi 4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri 5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð 6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing 7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi 8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð 9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi 10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit 11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð 12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði 13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð 14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit 15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri 16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð 17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri 18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi 19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi 20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Í öðru sæti listans er Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar og bóndi, í þriðja sæti er Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþingi. Fjórða sæti listans skipar Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar og í fimmta sæti er Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi í Fjarðarbyggð. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.Aðsend Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar, skipar heiðursæti listans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri 2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi 3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi 4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri 5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð 6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing 7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi 8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð 9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi 10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit 11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð 12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði 13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð 14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit 15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri 16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð 17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri 18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi 19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi 20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira