„Ef ég væri kóngur myndi ég heita Valtýr sautjándi“ Helena Rakel skrifar 27. október 2024 21:56 Valtýr Þór Hreiðarsson er alltaf í sautjánda sæti. „Ef ég væri kóngur myndi ég heita Valtýr sautjándi,“ segir Valtýr Þór Hreiðarsson rekstrarhagfræðingur í samtali við Vísi en hann hefur skipað sautjánda sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir síðustu þrjár alþingiskosningar og eru alþingiskosningarnar þann 30. nóvember engin undantekning frá því. Allt í allt hefur Valtýr því skipað sautjánda sætið fjórum sinnum á lista Viðreisnar og segist hann líka vel við sig í því sæti. Athygli var vakin á málinu á Facebook-hópnum, Algjörlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar. Þar segir að frá stofnun Viðreisnar hafi hann ávallt verið í sama sætinu. „Ég er bara sautjándi maður, bara alltaf! Hún hringdi í mig sú sem að vinnur þarna og spurði mig hvort ég vildi vera þarna: Sama sæti? Sagði hún. Jú við skulum endilega hafa það. Það er óþarfi að flækja þetta. Ég verð bara sautjándi um ókomna tíð,“ segir hann kíminn. Spurður hvort hann hafi sérstakt dálæti af tölunni sautján þá svarar hann því neitandi. „Sautján hefur enga persónulega merkingu fyrir mig sko. Nákvæmlega ekki neitt. Þetta er bara hending,“ sagði hann og rak upp hlátur. Listarnir fjórir þar sem Valtýr hefur skipað sautjánda sæti fyrir Viðreisn.Skjáskot Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira
Allt í allt hefur Valtýr því skipað sautjánda sætið fjórum sinnum á lista Viðreisnar og segist hann líka vel við sig í því sæti. Athygli var vakin á málinu á Facebook-hópnum, Algjörlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar. Þar segir að frá stofnun Viðreisnar hafi hann ávallt verið í sama sætinu. „Ég er bara sautjándi maður, bara alltaf! Hún hringdi í mig sú sem að vinnur þarna og spurði mig hvort ég vildi vera þarna: Sama sæti? Sagði hún. Jú við skulum endilega hafa það. Það er óþarfi að flækja þetta. Ég verð bara sautjándi um ókomna tíð,“ segir hann kíminn. Spurður hvort hann hafi sérstakt dálæti af tölunni sautján þá svarar hann því neitandi. „Sautján hefur enga persónulega merkingu fyrir mig sko. Nákvæmlega ekki neitt. Þetta er bara hending,“ sagði hann og rak upp hlátur. Listarnir fjórir þar sem Valtýr hefur skipað sautjánda sæti fyrir Viðreisn.Skjáskot
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira