Kjörstjórn borist 26 listar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. október 2024 16:30 Ástríður Jóhannesdóttir er framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar. Vísir Frestur til að skila inn framboðslistum til Alþingiskosninga rennur út á hádegi á morgun. Alls hefur 26 listum verið skilað ásamt tilskildum fjölda meðmæla til Landskjörstjórnar, og því ljóst að einhverjir flokkar eiga enn eftir að skila af sér gögnum, ætli þeir sér að bjóða fram í öllum sex kjördæmum. Í samtali við fréttastofu segir Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, að einhverjir flokkar hafi þegar skilað af sér listum í öllum kjördæmum. Þó er ljóst að miðað við fjölda lista, kjördæma og flokka sem boðað hafa framboð, að einhverjir eiga enn eftir að klára sín mál. Kjördæmin eru sex, og tólf flokkar hafa boðað þingframboð. Tólf sinnum sex eru sjötíu og tveir, og því ansi margir listar sem ekki hafa skilað sér til Landskjörstjórnar enn. Hafa knappan tíma eftir að frestur rennur út Hægt er að skila meðmælum og framboðslistum bæði með rafrænum hætti eða á skriflegu formi. Ástríður segir ljóst að ekki séu allir að nýta sér fyrri kostinn. Landskjörstjórn tekur á móti skriflegum gögnum í Hörpu á morgun, frá klukkan tíu til tólf. „Það kemur auðvitað ekkert í ljós fyrr en þá hverjir eru að skila framboðum,“ segir hún. Þegar fresturinn er liðinn hefur kjörstjórnin samkvæmt lögum þrjá sólarhringa og fjórar klukkustundir til að fara yfir gögnin sem henni hafa borist og sannreyna þau. Því mun í síðasta lagi liggja endanlega fyrir á sunnudag klukkan fjögur, hvaða flokkar bjóða fram og í hvaða kjördæmum. Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Fleiri fréttir Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, að einhverjir flokkar hafi þegar skilað af sér listum í öllum kjördæmum. Þó er ljóst að miðað við fjölda lista, kjördæma og flokka sem boðað hafa framboð, að einhverjir eiga enn eftir að klára sín mál. Kjördæmin eru sex, og tólf flokkar hafa boðað þingframboð. Tólf sinnum sex eru sjötíu og tveir, og því ansi margir listar sem ekki hafa skilað sér til Landskjörstjórnar enn. Hafa knappan tíma eftir að frestur rennur út Hægt er að skila meðmælum og framboðslistum bæði með rafrænum hætti eða á skriflegu formi. Ástríður segir ljóst að ekki séu allir að nýta sér fyrri kostinn. Landskjörstjórn tekur á móti skriflegum gögnum í Hörpu á morgun, frá klukkan tíu til tólf. „Það kemur auðvitað ekkert í ljós fyrr en þá hverjir eru að skila framboðum,“ segir hún. Þegar fresturinn er liðinn hefur kjörstjórnin samkvæmt lögum þrjá sólarhringa og fjórar klukkustundir til að fara yfir gögnin sem henni hafa borist og sannreyna þau. Því mun í síðasta lagi liggja endanlega fyrir á sunnudag klukkan fjögur, hvaða flokkar bjóða fram og í hvaða kjördæmum.
Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Fleiri fréttir Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif Sjá meira