Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 08:49 Lilja Rafney Magnúsdóttir sat á þingi fyrir Vinstri græna á árunum 2009 til 2021. Vísir/Vilhelm Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins þar sem birtur er framboðslistinn í kjördæminu í heild sinni. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skipar 3. sæti listans. Lilja Rafney sat á þingi fyrir Vinstri græna á árunum 2009 til 2021. Hún sagði sig úr flokknum síðasta sumar eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í grein sagði Lilja Rafney að hún segði sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. Listinn hjá Flokki fólksins í Norðvesturkjördæmi er þannig skipaður: 1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri 2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri 3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík 4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi 5. Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði 6. Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki 7. Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri 8. Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd 9. Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi 10. Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri 11. Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi 12. Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi 13. Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi 14. Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Lilja Rafney segir sig úr VG vegna svika flokksins Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum. Það gerði Lilja Rafney eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í aðsendri grein segir Lilja Rafney að hún segi sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. 23. júní 2024 07:32 Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 13:58 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins þar sem birtur er framboðslistinn í kjördæminu í heild sinni. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skipar 3. sæti listans. Lilja Rafney sat á þingi fyrir Vinstri græna á árunum 2009 til 2021. Hún sagði sig úr flokknum síðasta sumar eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í grein sagði Lilja Rafney að hún segði sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. Listinn hjá Flokki fólksins í Norðvesturkjördæmi er þannig skipaður: 1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri 2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri 3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík 4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi 5. Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði 6. Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki 7. Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri 8. Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd 9. Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi 10. Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri 11. Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi 12. Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi 13. Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi 14. Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Lilja Rafney segir sig úr VG vegna svika flokksins Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum. Það gerði Lilja Rafney eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í aðsendri grein segir Lilja Rafney að hún segi sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. 23. júní 2024 07:32 Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 13:58 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Lilja Rafney segir sig úr VG vegna svika flokksins Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum. Það gerði Lilja Rafney eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í aðsendri grein segir Lilja Rafney að hún segi sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. 23. júní 2024 07:32
Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 13:58