Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 08:49 Lilja Rafney Magnúsdóttir sat á þingi fyrir Vinstri græna á árunum 2009 til 2021. Vísir/Vilhelm Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins þar sem birtur er framboðslistinn í kjördæminu í heild sinni. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skipar 3. sæti listans. Lilja Rafney sat á þingi fyrir Vinstri græna á árunum 2009 til 2021. Hún sagði sig úr flokknum síðasta sumar eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í grein sagði Lilja Rafney að hún segði sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. Listinn hjá Flokki fólksins í Norðvesturkjördæmi er þannig skipaður: 1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri 2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri 3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík 4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi 5. Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði 6. Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki 7. Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri 8. Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd 9. Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi 10. Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri 11. Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi 12. Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi 13. Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi 14. Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Lilja Rafney segir sig úr VG vegna svika flokksins Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum. Það gerði Lilja Rafney eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í aðsendri grein segir Lilja Rafney að hún segi sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. 23. júní 2024 07:32 Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 13:58 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins þar sem birtur er framboðslistinn í kjördæminu í heild sinni. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skipar 3. sæti listans. Lilja Rafney sat á þingi fyrir Vinstri græna á árunum 2009 til 2021. Hún sagði sig úr flokknum síðasta sumar eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í grein sagði Lilja Rafney að hún segði sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. Listinn hjá Flokki fólksins í Norðvesturkjördæmi er þannig skipaður: 1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri 2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri 3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík 4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi 5. Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði 6. Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki 7. Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri 8. Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd 9. Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi 10. Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri 11. Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi 12. Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi 13. Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi 14. Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Lilja Rafney segir sig úr VG vegna svika flokksins Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum. Það gerði Lilja Rafney eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í aðsendri grein segir Lilja Rafney að hún segi sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. 23. júní 2024 07:32 Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 13:58 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Sjá meira
Lilja Rafney segir sig úr VG vegna svika flokksins Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum. Það gerði Lilja Rafney eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í aðsendri grein segir Lilja Rafney að hún segi sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. 23. júní 2024 07:32
Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 13:58