Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 14:30 Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mun leiða lista flokksins í Reykjavík suður í komandi alþingiskosningum. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sálfræðingur skipar 2. sæti listans, en hún hefur setið sem borgarfulltrúi flokksins frá árinu 2018 og var áður meðal annars formaður Barnaheilla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07
Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49