Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Lovísa Arnardóttir skrifar 1. nóvember 2024 06:43 Arnar Þór Jónsson stofnandi Lýðræðisflokksins er í ddvitasæti í Suðvesturkjördæmi. Vísir/Einar Lýðræðisflokkurinn hefur nú birt fullskipaða lista sína fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember. Flokkurinn býður fram í fyrsta sinn í öllum kjördæmum og er með listabókstafinn L. Flokkurinn er stofnaður af Arnari Þór Jónssyni lögmanni og fyrrverandi forsetaframbjóðanda. Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus
Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01
„Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00
Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58