Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Jakob Bjarnar skrifar 5. nóvember 2024 14:45 Æskuvinkonurnar Halldóra Geirharðs og Steinunn Ólína eru að hefja nýtt hlaðvarp og er fyrsti þátturinn kominn í loftið. aðsend „Við erum náttúrlega komnar á þann aldur að við verðum að vera í tiltekt, innri sem ytri, á bókaskápnum sem er spegill sálarinnar,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og nú hlaðvarpsstjórnandi. Þær æskuvinkonur og stórleikkonur, Steinunn Ólína og Halldóra Geirharðsdóttir, hafa marga fjöruna sopið, stundum saman, stundum í sundur. Og nú kynna þær nýtt hlaðvarp. Fyrsti þátturinn er kominn í loftið. Þær eru nú á miðjum aldri og tiltektin felst í því að bera saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu. Þær ætla sem sagt að gera rassíu í bókaskápunum sínum. Skilja sauði frá höfrum, finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl. Í hverjum þætti mætum við með eina bók úr sitthvorum bókaskápnum og velta því fyrir sér hvort þær vilji eigum eiga bókina eða brenna hana. „Við höfum þekkst frá því við vorum níu eða ellefu ára. Þetta verður ekki tengt líðandi stundu heldur farið um víðan völl og látum gamminn geisa,“ segir Steinunn. Halldóra segir að þær séu náttúrlega bókaflokkur, út af fyrir sig. „Ég er ævintýrabókaflokkur.“ Steinunn Ólína segist ekki vita hvers konar bókaflokkur hún er. „Ég held að þú sért ekki flokkur heldur samtíningur. Bókasafn sem er að berjast við að vera ekki bókasafnsvörður. Ég er meira svona, tjahh, ég veit oft ekki hvað er í hillunum hjá mér og er full tilhlökkunar að skoða þær.“ Mynd frá því þær Dóra og Steina voru ungar og ábyrgðarlausar. Á öllu þessu verður tekið, að hætti hússins, í nýju hlaðvarpi.aðstend Steinunn Ólína segir að þetta með manneskjuna sé verkefni í þróun: „Hvernig við höfum breyst frá því að við vorum ungar konur. Bókaskápurinn okkar ber þess merki. Smekkurinn hefur stundum þroskast og tilbúnar í að breytast. Við höfum verið á andlegu ferðalagi.“ Halldóra grípur eina skruddu og veltir því fyrir sér hvort hún eigi að henda henni eða ekki. Þær geta ekki verið vissar. Steinunn Ólína heldur því fram að Halldóra sé miklu andlegri en hún sjálf, og spyrji spáspil og pendúl en sjálf hallar hún sér aftur meðan á því stendur. „Eins og maðurinn í Löðri. En þetta er fyrir miðaldra fólk á öllum aldrei,“ segja þær báðar í einu. Hlaðvörp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Þær æskuvinkonur og stórleikkonur, Steinunn Ólína og Halldóra Geirharðsdóttir, hafa marga fjöruna sopið, stundum saman, stundum í sundur. Og nú kynna þær nýtt hlaðvarp. Fyrsti þátturinn er kominn í loftið. Þær eru nú á miðjum aldri og tiltektin felst í því að bera saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu. Þær ætla sem sagt að gera rassíu í bókaskápunum sínum. Skilja sauði frá höfrum, finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl. Í hverjum þætti mætum við með eina bók úr sitthvorum bókaskápnum og velta því fyrir sér hvort þær vilji eigum eiga bókina eða brenna hana. „Við höfum þekkst frá því við vorum níu eða ellefu ára. Þetta verður ekki tengt líðandi stundu heldur farið um víðan völl og látum gamminn geisa,“ segir Steinunn. Halldóra segir að þær séu náttúrlega bókaflokkur, út af fyrir sig. „Ég er ævintýrabókaflokkur.“ Steinunn Ólína segist ekki vita hvers konar bókaflokkur hún er. „Ég held að þú sért ekki flokkur heldur samtíningur. Bókasafn sem er að berjast við að vera ekki bókasafnsvörður. Ég er meira svona, tjahh, ég veit oft ekki hvað er í hillunum hjá mér og er full tilhlökkunar að skoða þær.“ Mynd frá því þær Dóra og Steina voru ungar og ábyrgðarlausar. Á öllu þessu verður tekið, að hætti hússins, í nýju hlaðvarpi.aðstend Steinunn Ólína segir að þetta með manneskjuna sé verkefni í þróun: „Hvernig við höfum breyst frá því að við vorum ungar konur. Bókaskápurinn okkar ber þess merki. Smekkurinn hefur stundum þroskast og tilbúnar í að breytast. Við höfum verið á andlegu ferðalagi.“ Halldóra grípur eina skruddu og veltir því fyrir sér hvort hún eigi að henda henni eða ekki. Þær geta ekki verið vissar. Steinunn Ólína heldur því fram að Halldóra sé miklu andlegri en hún sjálf, og spyrji spáspil og pendúl en sjálf hallar hún sér aftur meðan á því stendur. „Eins og maðurinn í Löðri. En þetta er fyrir miðaldra fólk á öllum aldrei,“ segja þær báðar í einu.
Hlaðvörp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira