Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 09:49 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku listakonunni Ariönu Grande saman á forsýningu kvikmyndarinnar Wicked í Los Angeles um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Feðradagurinn Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er þakklát fyrir feðurna í sínu lífi. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Gréta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona segist aldrei hafa verið jafn skotin í eiginmanni sínum Elvari Þór Karlssyni líkt og nú. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur og áhrifavaldur er lukkuleg með eiginmanninn og föður barnanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Níu mánuðir með frumburðinum Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, birti mynd af sér með syni sínum Birni Boða sem er orðinn níu mánaða. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Hundurinn tilkynnti kynið Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur og athafnakona, og kærastinn hennar, Ryan Amor, tilkynntu kynið á frumburði sínum með því að láta hundinn bera bláa slaufu í kynjaveislu. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Tekur fagnandi á móti kólnandi veðri Sunneva Einars, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, fagnar því að geta klæðst þykkum yfirhöfnum með kólnandi veðri. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Nýtti sér kosningaréttinn Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson kaus í fyrsta sinn forsetakosningunum í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Þakklátur Herra Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör segist vera viss um að einhver að handan haldi með honum. „Einhver þarna uppi heldur með mér,“ skrifar hann og birti myndasyrpu af sér á tónleikum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Tónleikar í Mílanó Lögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, þekktur sem Villi Vill, fór á tónleika hjá bandarísku hljómsveitinni Cigarettes After Sex í Mílanó. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Bríet þakkar fyrir sig Tónlistarkonan Bríet gaf út lagið Takk fyrir allt. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Þrjú ár edrú Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel fagnaði þremur árum án hugbreytandi efna. View this post on Instagram A post shared by Kristmundur Axel (@kristmunduraxel) Rúmliggjandi veislustjóri Landspítalans Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars sá um veislustjórn á árshátíð Landspítalans um helgina. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Hrekkjavökupartí Hörður Björgvin Magnússon knattspyrnukappi og unnusta hans Móeiður Lárusdóttir fóru í hrekkjavökupartí. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Tónleikar í Hörpu Poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson kom fram á sínum árlegu tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Menningarleg í París Þorbjörg Kristinsdóttir, áhrifavaldur og kennaranemi, spókaði sig um götur Parísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Þorbjörg (@torbjorgkristd) Ofurskvís á Tapas Brynja Anderiman áhrifavaldur og ofurskvísa pósaði fyrir Tapas-barinn. View this post on Instagram A post shared by Tapasbarinn (@tapasbarinn) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. 4. nóvember 2024 10:16 Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. 28. október 2024 10:26 Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku listakonunni Ariönu Grande saman á forsýningu kvikmyndarinnar Wicked í Los Angeles um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Feðradagurinn Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er þakklát fyrir feðurna í sínu lífi. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Gréta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona segist aldrei hafa verið jafn skotin í eiginmanni sínum Elvari Þór Karlssyni líkt og nú. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur og áhrifavaldur er lukkuleg með eiginmanninn og föður barnanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Níu mánuðir með frumburðinum Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, birti mynd af sér með syni sínum Birni Boða sem er orðinn níu mánaða. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Hundurinn tilkynnti kynið Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur og athafnakona, og kærastinn hennar, Ryan Amor, tilkynntu kynið á frumburði sínum með því að láta hundinn bera bláa slaufu í kynjaveislu. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Tekur fagnandi á móti kólnandi veðri Sunneva Einars, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, fagnar því að geta klæðst þykkum yfirhöfnum með kólnandi veðri. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Nýtti sér kosningaréttinn Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson kaus í fyrsta sinn forsetakosningunum í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Þakklátur Herra Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör segist vera viss um að einhver að handan haldi með honum. „Einhver þarna uppi heldur með mér,“ skrifar hann og birti myndasyrpu af sér á tónleikum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Tónleikar í Mílanó Lögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, þekktur sem Villi Vill, fór á tónleika hjá bandarísku hljómsveitinni Cigarettes After Sex í Mílanó. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Bríet þakkar fyrir sig Tónlistarkonan Bríet gaf út lagið Takk fyrir allt. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Þrjú ár edrú Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel fagnaði þremur árum án hugbreytandi efna. View this post on Instagram A post shared by Kristmundur Axel (@kristmunduraxel) Rúmliggjandi veislustjóri Landspítalans Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars sá um veislustjórn á árshátíð Landspítalans um helgina. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Hrekkjavökupartí Hörður Björgvin Magnússon knattspyrnukappi og unnusta hans Móeiður Lárusdóttir fóru í hrekkjavökupartí. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Tónleikar í Hörpu Poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson kom fram á sínum árlegu tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Menningarleg í París Þorbjörg Kristinsdóttir, áhrifavaldur og kennaranemi, spókaði sig um götur Parísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Þorbjörg (@torbjorgkristd) Ofurskvís á Tapas Brynja Anderiman áhrifavaldur og ofurskvísa pósaði fyrir Tapas-barinn. View this post on Instagram A post shared by Tapasbarinn (@tapasbarinn)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. 4. nóvember 2024 10:16 Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. 28. október 2024 10:26 Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. 4. nóvember 2024 10:16
Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. 28. október 2024 10:26
Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25