Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. nóvember 2024 21:08 Regína Ásvaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Vísir/sigurjón Mosfellsbær hyggst fjárfesta aukalega rúmum hundrað milljónum í forvarnarstarf fyrir börn og ungmenni bæjarins á næsta ári. Þessi ákvörðun er tekin vegna óheillaþróunar og fjölgunar barnaverndarmála. Þessi aukafjárveiting í þágu barna er liður í átaki bæjarins sem nefnist „börnin okkar“. Í morgun bauð bærinn til kynningarfundar á átakinu þar sem tuttugu og sjö viðbótaraðgerðir í málefnum barna og ungmenna voru kynntar. Regína Ávaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Við getum nefnt sem dæmi aukna sálfræðiþjónustu og félagsráðgjöf. Við erum að tala um hækkun á frístundastyrk, við erum að tala um að opna frístundahúsin á kvöldin og um helgar. Við erum að tala um aðstöðu fyrir rafíþróttir, við erum að tala um námskeið fyrir foreldra og kennara og við erum líka að tala um samskiptasáttmála á milli foreldra og skóla.“ Bæjarstjórnin ákvað að grípa inn í af krafti vegna óheillaþróunar. „Grunnurinn er aukning í barnaverndartilkynningum. Það er fimmtíu prósenta aukning sem við sjáum á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er ekkert bara bundið við Mosfellsbæ heldur er þetta um allt land. Við höfum auðvitað orðið vör við mikla umræðu og upplifað hræðilega atburði sem hafa gerst í samfélaginu þannig að þetta er okkar framlag. Við bara litum inn á við og fengum ráð bæði frá foreldrum og okkar besta fagfólki. Við höldum að við séum búin að móta góða áætlun sem tekur á mjög mörgum þáttum.“Gestir á kynningafundi í morgun voru beðnir um að skrifa á hjarta það sem þeim finnst mikilvægast til að tryggja öryggi og vellíðan barna og ungmenna. Mosfellsbær Barnavernd Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Þessi aukafjárveiting í þágu barna er liður í átaki bæjarins sem nefnist „börnin okkar“. Í morgun bauð bærinn til kynningarfundar á átakinu þar sem tuttugu og sjö viðbótaraðgerðir í málefnum barna og ungmenna voru kynntar. Regína Ávaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Við getum nefnt sem dæmi aukna sálfræðiþjónustu og félagsráðgjöf. Við erum að tala um hækkun á frístundastyrk, við erum að tala um að opna frístundahúsin á kvöldin og um helgar. Við erum að tala um aðstöðu fyrir rafíþróttir, við erum að tala um námskeið fyrir foreldra og kennara og við erum líka að tala um samskiptasáttmála á milli foreldra og skóla.“ Bæjarstjórnin ákvað að grípa inn í af krafti vegna óheillaþróunar. „Grunnurinn er aukning í barnaverndartilkynningum. Það er fimmtíu prósenta aukning sem við sjáum á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er ekkert bara bundið við Mosfellsbæ heldur er þetta um allt land. Við höfum auðvitað orðið vör við mikla umræðu og upplifað hræðilega atburði sem hafa gerst í samfélaginu þannig að þetta er okkar framlag. Við bara litum inn á við og fengum ráð bæði frá foreldrum og okkar besta fagfólki. Við höldum að við séum búin að móta góða áætlun sem tekur á mjög mörgum þáttum.“Gestir á kynningafundi í morgun voru beðnir um að skrifa á hjarta það sem þeim finnst mikilvægast til að tryggja öryggi og vellíðan barna og ungmenna.
Mosfellsbær Barnavernd Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira