Þórður Snær afboðaði komu sína Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. nóvember 2024 19:50 Þórður Snær Júlíussson, frambjóðandi Samfylkingarinnar. Vísir/vilhelm Þórður Snær Júlíusson, frambjóðandi Samfylkingarinnar og fyrrverandi ritstjóri Heimildarinnar, ætlaði að mæta í hlaðvarpið Ein pæling og taka upp þátt í fyrramálið en hann hefur nú afboðað komu sína. Þetta staðfestir Þórarinn Hjartarson, þáttarstjórnandi hlaðvarpsins, í samtali við Vísi. Þórarinn hafði þá auglýst væntanlega viðtalið á „aðdáendasíðu“ sinni en auglýsingin var fjarlægð skömmu síðar. Mikið havarí hefur gengið yfir síðan að gömul bloggskrif Þórðar Snæs voru rifjuð upp í viðtali í Spursmálum á dögunum. Til að mynda var rifjað upp að á árunum 2006 og 2007 hafi hann haldið úti bloggsíðu sem bar heitið thessarelskur.blogspot.com. Skrifin lýsa bagalegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. Skrifin þykja mjög niðrandi. „Ég svo sem skil hann alveg, marg í að súast núna. Ég er kannski versti en kannski sá besti til að mæta í viðtal til núna. Hann bara afbókaði sig og sagði að staðan væri snúin og ég skil það. Hann var búinn að bóka sig nokkrum dögum áður en hann fór til Stefáns Einars,“ segir Þórarinn í samtali við Vísi. Katrín Júlíusdóttir, kosningastjóri Samfylkingarinnar, sagði í samtali við mbl.is að eðlilegt væri að breytingar verði á dagskrá eða að maður komi í manns stað. Hún sagði yfirlýsingu Kristrúnar Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, frá því í gær standa. Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin MeToo Hlaðvörp Tengdar fréttir Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Í tilefni kosninga hafa verið dregin fram gömul bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum ritstjóra Heimildarinnar og nú frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem lýsa unggæðingslegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. 13. nóvember 2024 11:17 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Þetta staðfestir Þórarinn Hjartarson, þáttarstjórnandi hlaðvarpsins, í samtali við Vísi. Þórarinn hafði þá auglýst væntanlega viðtalið á „aðdáendasíðu“ sinni en auglýsingin var fjarlægð skömmu síðar. Mikið havarí hefur gengið yfir síðan að gömul bloggskrif Þórðar Snæs voru rifjuð upp í viðtali í Spursmálum á dögunum. Til að mynda var rifjað upp að á árunum 2006 og 2007 hafi hann haldið úti bloggsíðu sem bar heitið thessarelskur.blogspot.com. Skrifin lýsa bagalegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. Skrifin þykja mjög niðrandi. „Ég svo sem skil hann alveg, marg í að súast núna. Ég er kannski versti en kannski sá besti til að mæta í viðtal til núna. Hann bara afbókaði sig og sagði að staðan væri snúin og ég skil það. Hann var búinn að bóka sig nokkrum dögum áður en hann fór til Stefáns Einars,“ segir Þórarinn í samtali við Vísi. Katrín Júlíusdóttir, kosningastjóri Samfylkingarinnar, sagði í samtali við mbl.is að eðlilegt væri að breytingar verði á dagskrá eða að maður komi í manns stað. Hún sagði yfirlýsingu Kristrúnar Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, frá því í gær standa.
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin MeToo Hlaðvörp Tengdar fréttir Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Í tilefni kosninga hafa verið dregin fram gömul bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum ritstjóra Heimildarinnar og nú frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem lýsa unggæðingslegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. 13. nóvember 2024 11:17 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Í tilefni kosninga hafa verið dregin fram gömul bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum ritstjóra Heimildarinnar og nú frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem lýsa unggæðingslegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. 13. nóvember 2024 11:17