Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Jón Þór Stefánsson skrifar 21. nóvember 2024 03:24 Norsku miðlarnir fjalla um eldgosið sem og Daily Mail. Fjallað er um eldgosið sem hófst í gærkvöldi í fjölmiðlum erlendis, en þó í talsvert minna mæli en fyrir tæpu ári síðan. Norðmenn virðast hafa áhuga á að fylgjast með gangi máli á Íslandi. Þegar þetta er skrifað er efsta frétt um eldgosið bæði á vef Verdens gang og hjá Norska ríkisútvarpinu. Þess má þó geta að þó fréttirnar frá Íslandi séu efstar fá fréttir af Marius Borg Høiby, stjúpsyni Hákonar krónprins, stærra pláss, en hann er í gæsluvarðhaldi grunaður um að brjóta gegn konum. Í Svíþjóð, miðað við Aftonbladet, Expressen og Dagens Nyheter, er fjallað um gosið, en sú umfjöllun fær talsvert minna pláss en hjá nágrönnunum í Noregi. Áhugi Dana virðist minni. Hvergi er minnst á eldgosið á forsíðu Denmarks Radio, né hjá Berlingske eða Ekstrabladet. Þegar litið er út fyrir Norðurlöndin má sjá að Reuters, Bloomberg, Times of India, og Fox Weather hafa fjallað um eldgosið. „Augnablikið þega íslenskt eldfjall gýs á ný og sendir út hrauntungur og reykjarmökk: Rýmingar framundan,“ segir síðan í fyrirsögn Daily Mail. Fyrir um ári síðan, þegar það gaus rétt fyrir jól, fjölluðu fleiri erlendir miðlar um gosið, líkt og BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post. Þar að auki var umfjöllunin Meira áberandi á vefsvæðum miðlanna. Fjölmiðlar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Norðmenn virðast hafa áhuga á að fylgjast með gangi máli á Íslandi. Þegar þetta er skrifað er efsta frétt um eldgosið bæði á vef Verdens gang og hjá Norska ríkisútvarpinu. Þess má þó geta að þó fréttirnar frá Íslandi séu efstar fá fréttir af Marius Borg Høiby, stjúpsyni Hákonar krónprins, stærra pláss, en hann er í gæsluvarðhaldi grunaður um að brjóta gegn konum. Í Svíþjóð, miðað við Aftonbladet, Expressen og Dagens Nyheter, er fjallað um gosið, en sú umfjöllun fær talsvert minna pláss en hjá nágrönnunum í Noregi. Áhugi Dana virðist minni. Hvergi er minnst á eldgosið á forsíðu Denmarks Radio, né hjá Berlingske eða Ekstrabladet. Þegar litið er út fyrir Norðurlöndin má sjá að Reuters, Bloomberg, Times of India, og Fox Weather hafa fjallað um eldgosið. „Augnablikið þega íslenskt eldfjall gýs á ný og sendir út hrauntungur og reykjarmökk: Rýmingar framundan,“ segir síðan í fyrirsögn Daily Mail. Fyrir um ári síðan, þegar það gaus rétt fyrir jól, fjölluðu fleiri erlendir miðlar um gosið, líkt og BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post. Þar að auki var umfjöllunin Meira áberandi á vefsvæðum miðlanna.
Fjölmiðlar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira