Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2024 06:32 Pablo Punyed sést hér í nákvæmri skoðun hjá rannsóknarstofu í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands. @uni_ice_sports Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Pablo sleit krossband með Víkingum í sumar og missti af stórum hluta tímabilsins. Pablo hefur unnið átta stóra titla á Íslandi en án hans misstu Víkingar, sem höfðu unnið fimm titla á þremur tímabilum, af báðum stóru titlinum í haust. Víkingar töpuðu bikarúrslitaleiknum á móti KA og eru ekki bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 2018. Þeir misstu siðan Íslandsmeistaratitilinn til Blika eftir 3-0 tap á móti Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um titilinn. Pablo var sárt saknað en Víkingar geta aftur á móti glaðst yfir því að endurhæfing Pablo gengur vel. Á samfélagsmiðlum rannsóknarstofunnar í íþrótta- og heilsufræði má sjá myndir af honum fara í gegnum alls konar mælingar. „Aðalmarkmiðið var að skoða stöðuna á endurhæfingu Pablo og passa upp á það að hann verði klár fyrir næsta tímabil,“ sagði í færslunni. „Hingað til er allt á réttri leið, þökk sé fagmennsku Pablo og góðrar vinnu Rúnars Pálmarssonar.“ View this post on Instagram A post shared by Research centre for sport and health sciences (@uni_ice_sports) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Pablo sleit krossband með Víkingum í sumar og missti af stórum hluta tímabilsins. Pablo hefur unnið átta stóra titla á Íslandi en án hans misstu Víkingar, sem höfðu unnið fimm titla á þremur tímabilum, af báðum stóru titlinum í haust. Víkingar töpuðu bikarúrslitaleiknum á móti KA og eru ekki bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 2018. Þeir misstu siðan Íslandsmeistaratitilinn til Blika eftir 3-0 tap á móti Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um titilinn. Pablo var sárt saknað en Víkingar geta aftur á móti glaðst yfir því að endurhæfing Pablo gengur vel. Á samfélagsmiðlum rannsóknarstofunnar í íþrótta- og heilsufræði má sjá myndir af honum fara í gegnum alls konar mælingar. „Aðalmarkmiðið var að skoða stöðuna á endurhæfingu Pablo og passa upp á það að hann verði klár fyrir næsta tímabil,“ sagði í færslunni. „Hingað til er allt á réttri leið, þökk sé fagmennsku Pablo og góðrar vinnu Rúnars Pálmarssonar.“ View this post on Instagram A post shared by Research centre for sport and health sciences (@uni_ice_sports)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira