Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 21:27 Erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið. Brunavarnir Suðurnesja Rafmagnsmastur frá Landsneti er í hættu vegna hraunflæðis frá eldgosinu við Sundhnúksgíga. Slökkvistarf er enn í gangi, en erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið. Brunavarnir Suðurnesja greina frá þessu. Þar segir að tilkynning hafi borist um klukkan 18. Dælubíll hafi verið sendur ásamt tankbíl með sex manns innanborðs. „Slökkvistarf er enn í gangi, erfiðleika gengur að fá vatn á svæðið en okkar tankbíll flytur 15.000ltr af vatni og dælubíllinn hefur 3000ltr.“ Ásgeir Þórisson varðsstjóri hjá slökkviliði Suðurnesja, segir að verið sé að sprauta vatni á hraunið til að sjá hvort þeir nái ekki að stoppa það eitthvað. „Hraunið er ekki alveg komið yfir þessar keilur sem voru gerðar við rafmagnsstaurana, en það er svona alveg að ná upp að brú varnargarðanna. Þeir eru að reyna kæla það og hægja á því,“ segir hann. Hann segir jafnframt að takist það að kæla hraunið nógu mikið getur hraunið sjálft myndað varnargarð, og beint heita hrauninu í aðrar áttir. Í tilkynningu frá Landsneti segir að næstu skref feli í sér að styrkja rósettur sem stæðurnar standa á og vinna standi yfir við að koma jarðvegi að þeim og það hafi gengið mjög vel. „Við höldum áfram að fylgjast náið með og leggjum allt kapp á að tryggja öryggi okkar fólks og rekstraröryggi kerfisins.“ Fréttin hefur verið uppfærð Slökkvistarf er enn í gangi.Brunavarnir Suðurnesja Slökkvistörf við varnargarðana.Landsnet Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Brunavarnir Suðurnesja greina frá þessu. Þar segir að tilkynning hafi borist um klukkan 18. Dælubíll hafi verið sendur ásamt tankbíl með sex manns innanborðs. „Slökkvistarf er enn í gangi, erfiðleika gengur að fá vatn á svæðið en okkar tankbíll flytur 15.000ltr af vatni og dælubíllinn hefur 3000ltr.“ Ásgeir Þórisson varðsstjóri hjá slökkviliði Suðurnesja, segir að verið sé að sprauta vatni á hraunið til að sjá hvort þeir nái ekki að stoppa það eitthvað. „Hraunið er ekki alveg komið yfir þessar keilur sem voru gerðar við rafmagnsstaurana, en það er svona alveg að ná upp að brú varnargarðanna. Þeir eru að reyna kæla það og hægja á því,“ segir hann. Hann segir jafnframt að takist það að kæla hraunið nógu mikið getur hraunið sjálft myndað varnargarð, og beint heita hrauninu í aðrar áttir. Í tilkynningu frá Landsneti segir að næstu skref feli í sér að styrkja rósettur sem stæðurnar standa á og vinna standi yfir við að koma jarðvegi að þeim og það hafi gengið mjög vel. „Við höldum áfram að fylgjast náið með og leggjum allt kapp á að tryggja öryggi okkar fólks og rekstraröryggi kerfisins.“ Fréttin hefur verið uppfærð Slökkvistarf er enn í gangi.Brunavarnir Suðurnesja Slökkvistörf við varnargarðana.Landsnet
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira