Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2024 07:19 Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu. Vísir/Vilhelm Eldgosið í Sundhnúkagígsröðinni sýnir þess engin merki að hafa minnkað. Samkvæmt Veðurstofunni hafa engar sýnilegar breytingar orðið á hraunflæði eða krafti í nótt. Þá hefur gosmengun mælst í styrk sem er óhollur viðkvæmum í Grindavík og á lofgæðamælum suður af gosstöðvunum. Búast má við svipuðum aðstæðum í dag og á næstunni og er fólk beðið um að forðast áreynslu utandyra og bent á að börn eigi ekki að vera úti. Hraun rennur enn með varnargörðum umhverfis Svartsengi og Bláa lónið og hefur hraungarðurinn náð hæð varnargarðanna á sumum stöðum. Unnið er að því að hækka varnargarðana og er búið að undirbúa hraunkælingar, reynist það nauðsynlegt. Í yfirlýsingu frá HS Veitum í gærkvöldi segir að eldgosið hafi enn sem komið er engin áhrif Njarðvíkuræðina, heitavatnslögnina, og hefur eldgosið ekki haft áhrif á afhendingu á heitu vatni eða köldu og rafmagni. Vonast er til að svo haldi áfram. Íbúum á Suðurnesjum er þó bent á að vera undirbúin fyrir að svo geti farið að heita vatnið fari af. Notendur eru hvattir til að fara sparlega með heita vatnið og gæta þess að halda varma inn í húsum. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Sjá meira
Þá hefur gosmengun mælst í styrk sem er óhollur viðkvæmum í Grindavík og á lofgæðamælum suður af gosstöðvunum. Búast má við svipuðum aðstæðum í dag og á næstunni og er fólk beðið um að forðast áreynslu utandyra og bent á að börn eigi ekki að vera úti. Hraun rennur enn með varnargörðum umhverfis Svartsengi og Bláa lónið og hefur hraungarðurinn náð hæð varnargarðanna á sumum stöðum. Unnið er að því að hækka varnargarðana og er búið að undirbúa hraunkælingar, reynist það nauðsynlegt. Í yfirlýsingu frá HS Veitum í gærkvöldi segir að eldgosið hafi enn sem komið er engin áhrif Njarðvíkuræðina, heitavatnslögnina, og hefur eldgosið ekki haft áhrif á afhendingu á heitu vatni eða köldu og rafmagni. Vonast er til að svo haldi áfram. Íbúum á Suðurnesjum er þó bent á að vera undirbúin fyrir að svo geti farið að heita vatnið fari af. Notendur eru hvattir til að fara sparlega með heita vatnið og gæta þess að halda varma inn í húsum.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Sjá meira