Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Samúel Karl Ólason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 24. nóvember 2024 10:30 Hraunkantar við varnargarðanna eru kældir áður en vinnuvélar eru notaðar til að hækka garðana. Vísir/Vilhelm Vinna við að kæla hraunið við varnargarðinn kringum Svartsengi og Bláa lónið hefur gengið mjög vel. Kælingin hefur staðið yfir frá því í gærkvöldi og mun halda áfram á meðan verið er að hækka varnargarðinn. Hraun rennur með varnargörðunum og hefur hraungarðurinn á köflum náð hæð varnargarðanna. Því er unnið að því að hækka varnargarðanna og er hraunkæling liður í því. Helgi Hjörleifsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og hraunkælingarstjóri, segir að hraunið sé kælt áður en vinnuvélar séu notaðar til að hækka varnargarðinn. „Við kælum hraunkantinn svo hægt sé að styðjast við þá,“ segir Helgi. „Að sjálfsögðu, ef að það opnast göt, svona hraunaugu í kantinum, þá reynum við að bregðast við því, kæla þau niður og loka þeim augum.“ Vinnan hófst í gærmorgun og Helgi segir hana hafa gengið ótrúlega vel. Dælingin sjálf, og kæling hraunsins, hófst svo í nótt. Verið er að kæla hraun á um 150 metra kafla á varnargarðinum og stendur til að hreyfa vinnuna, með vinnuvélum ef og þegar þörf er á. Helgi segir að kælingin muni halda áfram allan sólarhringinn þar til þeim verði sagt að hætta. Veðurstofa Íslands tilkynnti í morgun að virkni hefði minnkað í miðgígnum í eldgosinu en þaðan hefur hraunið flætt með varnargörðunum sem nú er verið að hækka. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Hraun rennur með varnargörðunum og hefur hraungarðurinn á köflum náð hæð varnargarðanna. Því er unnið að því að hækka varnargarðanna og er hraunkæling liður í því. Helgi Hjörleifsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og hraunkælingarstjóri, segir að hraunið sé kælt áður en vinnuvélar séu notaðar til að hækka varnargarðinn. „Við kælum hraunkantinn svo hægt sé að styðjast við þá,“ segir Helgi. „Að sjálfsögðu, ef að það opnast göt, svona hraunaugu í kantinum, þá reynum við að bregðast við því, kæla þau niður og loka þeim augum.“ Vinnan hófst í gærmorgun og Helgi segir hana hafa gengið ótrúlega vel. Dælingin sjálf, og kæling hraunsins, hófst svo í nótt. Verið er að kæla hraun á um 150 metra kafla á varnargarðinum og stendur til að hreyfa vinnuna, með vinnuvélum ef og þegar þörf er á. Helgi segir að kælingin muni halda áfram allan sólarhringinn þar til þeim verði sagt að hætta. Veðurstofa Íslands tilkynnti í morgun að virkni hefði minnkað í miðgígnum í eldgosinu en þaðan hefur hraunið flætt með varnargörðunum sem nú er verið að hækka.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira