Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. nóvember 2024 16:37 Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona hafði skondna sögu að segja úr kosningabaráttunni. Lára Ómarsdóttir Kosningamaskínur stjórnmálaflokkanna virðast sífellt finna nýjar leiðir til að nálgast möguleg atkvæði en nú virðist stefnumótaforritið Smitten hafa orðið fyrir valinu hjá einni þeirra. Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona sagði kostulega sögu tvítugs sonar síns í Vikulokunum á Rás 1 í dag. „Hann fékk um daginn skilaboð á Smitten. Smitten er svona stefnumótaforrit ef þið vitið það ekki. Það kom match við einhverja ægilega huggulega stúlku, átján ára. Hann kíkir á hana og líst rosa vel á, hún er voða sæt stelpa. Þannig að hann gerir til baka, hún fer að senda á hann einhver skilaboð og fer að spjalla við hann,“ segir Lára í þættinum. Svo segir Lára umræðuna hafa snúist að kosningunum, og daman spurt son hennar hvaða flokk hann hygðist að kjósa. „Hann er bara eitthvað, hvað meinarðu? Og hún segir, já ég er að hafa samband fyrir þennan flokk. Og hann kemur til mín bara, mamma, hvað er í gangi! Það er einhver flokkur að hafa samband við mig á Smitten!“ segir Lára hlæjandi. Hún lét það liggja milli hluta frá hvaða flokki daman hafði samband. En þau hafi endað á að tala saman í síma, sonurinn og daman. „Var þessi manneskja þá sannarlega að vinna fyrir einhvern flokk, hún var ekki upp á sitt einsdæmi að ákveða að fara þessa leið?“ spyr þáttastjórnandinn. „Hún var að vinna fyrir þennan flokk. Hann spurði hana, af hverju ertu að hafa samband við mig í gegn um Smitten, stefnumótaforrit? Og þá sagði hún, mér hefur alltaf fundist þetta svo vannýtt leið til að ná til kjósenda,“ segir Lára og skellihlær. Þáttinn má nálgast á vef RÚV. Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Ástin og lífið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Lára Ómarsdóttir fjölmiðlakona sagði kostulega sögu tvítugs sonar síns í Vikulokunum á Rás 1 í dag. „Hann fékk um daginn skilaboð á Smitten. Smitten er svona stefnumótaforrit ef þið vitið það ekki. Það kom match við einhverja ægilega huggulega stúlku, átján ára. Hann kíkir á hana og líst rosa vel á, hún er voða sæt stelpa. Þannig að hann gerir til baka, hún fer að senda á hann einhver skilaboð og fer að spjalla við hann,“ segir Lára í þættinum. Svo segir Lára umræðuna hafa snúist að kosningunum, og daman spurt son hennar hvaða flokk hann hygðist að kjósa. „Hann er bara eitthvað, hvað meinarðu? Og hún segir, já ég er að hafa samband fyrir þennan flokk. Og hann kemur til mín bara, mamma, hvað er í gangi! Það er einhver flokkur að hafa samband við mig á Smitten!“ segir Lára hlæjandi. Hún lét það liggja milli hluta frá hvaða flokki daman hafði samband. En þau hafi endað á að tala saman í síma, sonurinn og daman. „Var þessi manneskja þá sannarlega að vinna fyrir einhvern flokk, hún var ekki upp á sitt einsdæmi að ákveða að fara þessa leið?“ spyr þáttastjórnandinn. „Hún var að vinna fyrir þennan flokk. Hann spurði hana, af hverju ertu að hafa samband við mig í gegn um Smitten, stefnumótaforrit? Og þá sagði hún, mér hefur alltaf fundist þetta svo vannýtt leið til að ná til kjósenda,“ segir Lára og skellihlær. Þáttinn má nálgast á vef RÚV.
Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Ástin og lífið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira