Meðal gesta eru eru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar og Inga Sæland formaður Flokks fólksins.
Þá verður rætt við Evu H. Önnudóttur prófessor í stjórnmálafræði og Hafstein Einarsson lektor í tölvunarfræði.
Þátturinn hefst á Bylgjunni á slaginu tíu. Hægt verður að hlusta á hann hér að neðan.