Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. desember 2024 16:25 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur. vísir Meira magn af kviku virðist streyma úr dýpra kvikuhólfi með hverju gosinu, enda verður leiðin alltaf greiðfærari. Þetta segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við Vísi. Dregið hefur úr virkni hægt og rólega síðustu daga og gosórói hefur farið minnkandi þegar horft er til síðustu daga. „Það hefur dregið smátt og smátt úr virkninni,“ segir Þorvaldur. „Líklegast er að þetta fjari út smátt og smátt og við förum í annað söfnunarferli, þar sem kvika safnast í þetta grynnra geymsluhólf á 5km dýpi undir Svartsengi. Endurtekið efni má segja.“ Mun meira magn kviku „Það sem er athyglisvert í stöðunni núna er að það sem safnaðist í geymsluhólfið áður en gosið byrjaði er töluvert minna en það sem hefur komið upp. Það söfnuðust fyrir um 25 milljónir rúmmetrar af kviku, miðað við það sem landrisið gaf til kynna, en síðast þegar við könnuðum var kvikan sem upp kom farin að nálgast 50 milljón rúmmetra. Það er því töluvert meira. “ Það sé ekki hægt að skýra þær breytingar með samþjöppun kviku, heldur sé kvika að koma úr dýpra geymsluhólfi alla leið til yfirborðs. „Það sem er merkilegt, svona í sögulegri þróun, er að leiðin fyrir þessa dýpri kviku verður alltaf greiðfærari, með hverju gosi. Nú eru menn að sjá landris sem hefur verið mun hægara en í fyrri gosum. Það er því lengri aðdragandi núna en í hinum gosunum. “ „Þannig að það flæðir úr dýpra hólfinu alveg til yfirborðs og einhver kvika er að safnast fyrir í grynnra hólfi. Söfnunin getur tekið yfir og þá hættir gosið en þetta getur alveg náð jafnvægi, og þá heldur gosið áfram.“ Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Þetta segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við Vísi. Dregið hefur úr virkni hægt og rólega síðustu daga og gosórói hefur farið minnkandi þegar horft er til síðustu daga. „Það hefur dregið smátt og smátt úr virkninni,“ segir Þorvaldur. „Líklegast er að þetta fjari út smátt og smátt og við förum í annað söfnunarferli, þar sem kvika safnast í þetta grynnra geymsluhólf á 5km dýpi undir Svartsengi. Endurtekið efni má segja.“ Mun meira magn kviku „Það sem er athyglisvert í stöðunni núna er að það sem safnaðist í geymsluhólfið áður en gosið byrjaði er töluvert minna en það sem hefur komið upp. Það söfnuðust fyrir um 25 milljónir rúmmetrar af kviku, miðað við það sem landrisið gaf til kynna, en síðast þegar við könnuðum var kvikan sem upp kom farin að nálgast 50 milljón rúmmetra. Það er því töluvert meira. “ Það sé ekki hægt að skýra þær breytingar með samþjöppun kviku, heldur sé kvika að koma úr dýpra geymsluhólfi alla leið til yfirborðs. „Það sem er merkilegt, svona í sögulegri þróun, er að leiðin fyrir þessa dýpri kviku verður alltaf greiðfærari, með hverju gosi. Nú eru menn að sjá landris sem hefur verið mun hægara en í fyrri gosum. Það er því lengri aðdragandi núna en í hinum gosunum. “ „Þannig að það flæðir úr dýpra hólfinu alveg til yfirborðs og einhver kvika er að safnast fyrir í grynnra hólfi. Söfnunin getur tekið yfir og þá hættir gosið en þetta getur alveg náð jafnvægi, og þá heldur gosið áfram.“
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira