Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Ali 13. desember 2024 13:37 Á heimasíðu Ali er meðal annars að finna kennslumyndband ásamt einfaldri uppskrift af bragðgóðum og safaríkum gljáðum hamborgarhrygg. Hamborgarhryggur hefur verið vinsælasti hátíðarmatur Íslendinga í áratugi. Þá hefur Ali Hamborgarhryggurinn verið ómissandi liður í hátíðarhefðum fjölmargra íslenskra fjölskyldna í yfir 80 ár og er einn sá allra vinsælasti. Hryggurinn er léttsaltaður og léttreyktur yfir beykispæni sem gerir hann einstaklega bragðgóðan og auðveldan að elda. Tilbúinn í ofninn, má líka sjóða „Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á gæði og einfaldleika," segir Helena Marteinsdóttir, markaðsstjóri Ali. „Með tímanum hefur eldunaraðferðin á hamborgarhryggnum aðeins breyst. Í dag eru hryggirnir orðnir saltminni og því orðið vinsælla að setja hrygginn beint í ofninn með smá vatn í ofnpotti/skúffu frekar en að sjóða hann. Það eru þó alltaf einhverjir íhaldssamir sem finnast jólin ekki koma án þess að sjóða hrygginn." Smörrebrauð tískan leynir sér ekki í ár Íslendingar skiptast í fylkingar hvort stokka eigi upp í jólahefðunum eða hvort hátíðarmaturinn eigi að vera eins á hverju ári. Mörgum finnst skemmtilegt að purfa sig áfram og matreiða t.d. appelsínu- eða fíkjugljáa á hamborgarhrygginn eða gera breytingar á meðlætinu. „Við fáum mikið af skilaboðum frá ánægðum viðskiptavinum sem segja okkur frá því hvernig þeir elduðu jólamatinn í ár. Okkur þykir ótrúlega vænt um að fá þessi skilaboð," segir Helena. „Smörrebrauð tískan leynir sér ekki og við höfum verið að fá skemmtilegar myndir af því hvernig fólk nýtir afganga í að gera dönsk smörrebrauð með hamborgarhrygg. Ótrúlega girnilegt verð ég segja og ætla sjálf að gera það í ár." Á heimasíðu Ali er kennslumyndband ásamt einfaldri uppskrift af bragðgóðum og safaríkum gljáðum hamborgarhrygg. Svona er best að gera: Skref 1 – Hamborgarhryggur í ofni Stillið ofninn á 150 °C. Hellið 1 lítra af vatni í ofnskúffu eða steikarpott og setjið hrygginn á ofngrind fyrir ofan skúffuna/eða í pottinn. Komið fyrir neðarlega í ofninum. Eldið hrygginn þangað til kjarnhiti hefur náð 63-64°C. Gera má ráð fyrir 2-3 klst. í þetta ferli þar sem hitinn er ekki hár. Sjá skref 2. Skref 1 – Soðinn Hamborgarhryggur á gamla mátann Setjið hrygginn í pott með köldu vatni og leyfið suðunni að koma rólega upp. Þegar að suðan er komin upp er hryggurinn látinn sjóða þar til kjarnhiti hefur náð 63-64 °C. Sjá skref 2. Skref 2 – Fulleldaður hryggur með gljáa Smyrjið næst hrygginn með sykurgljáa og eldið hann í 180°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 68°C. Gætið þess að gljáinn brenni ekki. Leyfið hryggnum að hvíla í 10 mínútur áður en hann er borinn fram. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Sjá meira
Tilbúinn í ofninn, má líka sjóða „Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á gæði og einfaldleika," segir Helena Marteinsdóttir, markaðsstjóri Ali. „Með tímanum hefur eldunaraðferðin á hamborgarhryggnum aðeins breyst. Í dag eru hryggirnir orðnir saltminni og því orðið vinsælla að setja hrygginn beint í ofninn með smá vatn í ofnpotti/skúffu frekar en að sjóða hann. Það eru þó alltaf einhverjir íhaldssamir sem finnast jólin ekki koma án þess að sjóða hrygginn." Smörrebrauð tískan leynir sér ekki í ár Íslendingar skiptast í fylkingar hvort stokka eigi upp í jólahefðunum eða hvort hátíðarmaturinn eigi að vera eins á hverju ári. Mörgum finnst skemmtilegt að purfa sig áfram og matreiða t.d. appelsínu- eða fíkjugljáa á hamborgarhrygginn eða gera breytingar á meðlætinu. „Við fáum mikið af skilaboðum frá ánægðum viðskiptavinum sem segja okkur frá því hvernig þeir elduðu jólamatinn í ár. Okkur þykir ótrúlega vænt um að fá þessi skilaboð," segir Helena. „Smörrebrauð tískan leynir sér ekki og við höfum verið að fá skemmtilegar myndir af því hvernig fólk nýtir afganga í að gera dönsk smörrebrauð með hamborgarhrygg. Ótrúlega girnilegt verð ég segja og ætla sjálf að gera það í ár." Á heimasíðu Ali er kennslumyndband ásamt einfaldri uppskrift af bragðgóðum og safaríkum gljáðum hamborgarhrygg. Svona er best að gera: Skref 1 – Hamborgarhryggur í ofni Stillið ofninn á 150 °C. Hellið 1 lítra af vatni í ofnskúffu eða steikarpott og setjið hrygginn á ofngrind fyrir ofan skúffuna/eða í pottinn. Komið fyrir neðarlega í ofninum. Eldið hrygginn þangað til kjarnhiti hefur náð 63-64°C. Gera má ráð fyrir 2-3 klst. í þetta ferli þar sem hitinn er ekki hár. Sjá skref 2. Skref 1 – Soðinn Hamborgarhryggur á gamla mátann Setjið hrygginn í pott með köldu vatni og leyfið suðunni að koma rólega upp. Þegar að suðan er komin upp er hryggurinn látinn sjóða þar til kjarnhiti hefur náð 63-64 °C. Sjá skref 2. Skref 2 – Fulleldaður hryggur með gljáa Smyrjið næst hrygginn með sykurgljáa og eldið hann í 180°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 68°C. Gætið þess að gljáinn brenni ekki. Leyfið hryggnum að hvíla í 10 mínútur áður en hann er borinn fram. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep
Skref 1 – Hamborgarhryggur í ofni Stillið ofninn á 150 °C. Hellið 1 lítra af vatni í ofnskúffu eða steikarpott og setjið hrygginn á ofngrind fyrir ofan skúffuna/eða í pottinn. Komið fyrir neðarlega í ofninum. Eldið hrygginn þangað til kjarnhiti hefur náð 63-64°C. Gera má ráð fyrir 2-3 klst. í þetta ferli þar sem hitinn er ekki hár. Sjá skref 2. Skref 1 – Soðinn Hamborgarhryggur á gamla mátann Setjið hrygginn í pott með köldu vatni og leyfið suðunni að koma rólega upp. Þegar að suðan er komin upp er hryggurinn látinn sjóða þar til kjarnhiti hefur náð 63-64 °C. Sjá skref 2. Skref 2 – Fulleldaður hryggur með gljáa Smyrjið næst hrygginn með sykurgljáa og eldið hann í 180°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 68°C. Gætið þess að gljáinn brenni ekki. Leyfið hryggnum að hvíla í 10 mínútur áður en hann er borinn fram. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep
Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Sjá meira