Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Atli Ísleifsson skrifar 8. janúar 2025 11:25 Nærri 2.300 fullbúnar íbúðir komu á markað á höfuðborgarsvæðinu í fyrra Vísir/Vilhelm Íbúðum í byggingu á landinu hafa farið fækkandi á milli ára þrátt fyrir vaxandi íbúðaþörf. Þó að fullbúnum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið fleiri á síðasta ári en undanfarin ár þá uppfylla þær þó ekki þörfinni. Þá var sölutími íbúða með stysta móti á síðasta ári. Þetta er meðal þess sem fram kom á opnum fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um stöðuna á íbúðamarkaði sem haldinn var í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Samtök iðnaðarins. „Á fundinum kom fram að öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu endurskoðuðu og staðfestu húsnæðisáætlun fyrir árið 2024 sem markar stefnu fyrir uppbyggingu íbúða og framtíðarsýn sveitarfélaganna næstu 10 ár. Nærri 2.300 fullbúnar íbúðir komu á markað á höfuðborgarsvæðinu í fyrra sem eru fleiri íbúðir en komu á markaðinn síðastliðin þrjú ár þar á undan. Fullbúnum íbúðum fjölgaði hlutfallslega mest í Hafnarfjarðarkaupstað, eða um 4,8 prósent, þar sem 524 íbúðir urðu fullbúnar á síðasta ári. HMS Um 2.400 íbúðir eru nú til sölu á höfuðborgarsvæðinu og sölutími enn stuttur í sögulegu samhengi en það tekur að meðaltali um 45 daga að selja íbúð sem er frá því að fyrsta fasteignaauglýsing er birt og þar til að kaupsamningur er undirritaður. Samkvæmt talningu íbúða í byggingu sem framkvæmd var í september sl. voru um 5.000 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu sem er um 17% færri en voru í byggingu árið á undan. Til þess að mæta áætlaðri íbúðaþörf á höfuðborgarsvæðinu þurfa að meðaltali 2.900 íbúðir að verða fullbúnar á ári og þyrftu íbúðir í byggingu að vera nær 6.000 talsins ef miðað er við tveggja ára byggingartíma. Til samanburðar hafa á síðastliðnum fimm árum að meðaltali 2.150 íbúðir orðið fullbúnar á ári,“ segir í tilkynningu á vef HMS. HMS Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom á opnum fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um stöðuna á íbúðamarkaði sem haldinn var í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Samtök iðnaðarins. „Á fundinum kom fram að öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu endurskoðuðu og staðfestu húsnæðisáætlun fyrir árið 2024 sem markar stefnu fyrir uppbyggingu íbúða og framtíðarsýn sveitarfélaganna næstu 10 ár. Nærri 2.300 fullbúnar íbúðir komu á markað á höfuðborgarsvæðinu í fyrra sem eru fleiri íbúðir en komu á markaðinn síðastliðin þrjú ár þar á undan. Fullbúnum íbúðum fjölgaði hlutfallslega mest í Hafnarfjarðarkaupstað, eða um 4,8 prósent, þar sem 524 íbúðir urðu fullbúnar á síðasta ári. HMS Um 2.400 íbúðir eru nú til sölu á höfuðborgarsvæðinu og sölutími enn stuttur í sögulegu samhengi en það tekur að meðaltali um 45 daga að selja íbúð sem er frá því að fyrsta fasteignaauglýsing er birt og þar til að kaupsamningur er undirritaður. Samkvæmt talningu íbúða í byggingu sem framkvæmd var í september sl. voru um 5.000 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu sem er um 17% færri en voru í byggingu árið á undan. Til þess að mæta áætlaðri íbúðaþörf á höfuðborgarsvæðinu þurfa að meðaltali 2.900 íbúðir að verða fullbúnar á ári og þyrftu íbúðir í byggingu að vera nær 6.000 talsins ef miðað er við tveggja ára byggingartíma. Til samanburðar hafa á síðastliðnum fimm árum að meðaltali 2.150 íbúðir orðið fullbúnar á ári,“ segir í tilkynningu á vef HMS. HMS
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira