Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. janúar 2025 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofunnar segir fréttir á Stöð 2 klukkan 18:30. Vísir/Vilhelm Íslendingur sem flúði gróðureldana í Los Angeles segir heimili sitt og allt hverfið sem hann bjó í brunnið til grunna. Mikil óvissa ríki um framtíðina og honum líði eins og hann sé staddur í bíómynd. Eldarnir eru þeir mestu á svæðinu í manna minnum og eyðileggingin mikil. Erfiðlega hefur tekist að ná stjórn á þeim þó vind sé tekið að lægja. Við sýnum myndir frá hamförunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við Egil Örn Egilsson leikstjóra sem missti heimili sitt og förum yfir atburðinn í stærra samhengi með veðurfræðingi í myndveri. Skiptar skoðanir eru meðal Grænlendinga um áhuga Donalds Trump verðandi Bandaríkjaforseta á landi þeirra. Grænlenska þjóðin er óvænt lent í miðri hringiðu alþjóðlegrar deilu og vart er til sá þjóðarleiðtogi í vestrænum heimi sem ekki hefur verið spurður út í málið síðustu daga. Við verðum í beinni útsendingu frá kynningarfundi vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar sem haldinn er í Ráðhúsinu nú síðdegis. Þá sýnum við myndir frá jarðarför Jimmy Carter fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Fimm forsetar voru viðstaddir útförina. Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar. Íbúð sem áður var auglýst sem útsýnisíbúð verður án sólarljóss allan ársins hring breyti borgin ekki áformum. Þá heimsækjum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi, sem hlaut tilkomumikla nafnbót á dögunum, og í Sportinu verður rætt við Arnar Gunnlaugsson að loknu starfsviðtali hjá KSÍ í dag. Vala Matt heimsækir Guðrúnu Bergmann lífsstílsráðgjafa í Íslandi í dag. Guðrún lumar á ýmsum ráðum handa þeim sem vilja taka sig á eftir hátíðarnar. Klippa: Kvöldfréttir 9. janúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Við sýnum myndir frá hamförunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við Egil Örn Egilsson leikstjóra sem missti heimili sitt og förum yfir atburðinn í stærra samhengi með veðurfræðingi í myndveri. Skiptar skoðanir eru meðal Grænlendinga um áhuga Donalds Trump verðandi Bandaríkjaforseta á landi þeirra. Grænlenska þjóðin er óvænt lent í miðri hringiðu alþjóðlegrar deilu og vart er til sá þjóðarleiðtogi í vestrænum heimi sem ekki hefur verið spurður út í málið síðustu daga. Við verðum í beinni útsendingu frá kynningarfundi vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar sem haldinn er í Ráðhúsinu nú síðdegis. Þá sýnum við myndir frá jarðarför Jimmy Carter fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Fimm forsetar voru viðstaddir útförina. Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar. Íbúð sem áður var auglýst sem útsýnisíbúð verður án sólarljóss allan ársins hring breyti borgin ekki áformum. Þá heimsækjum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi, sem hlaut tilkomumikla nafnbót á dögunum, og í Sportinu verður rætt við Arnar Gunnlaugsson að loknu starfsviðtali hjá KSÍ í dag. Vala Matt heimsækir Guðrúnu Bergmann lífsstílsráðgjafa í Íslandi í dag. Guðrún lumar á ýmsum ráðum handa þeim sem vilja taka sig á eftir hátíðarnar. Klippa: Kvöldfréttir 9. janúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira