Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Lovísa Arnardóttir skrifar 28. janúar 2025 09:13 Konur eru líklegri til að lifa lengur en karlmenn. Vísir/Vilhelm Í dag eru 44 einstaklingar 100 ára eða eldri á íslandi. Þrír þeirra eiga maka á lífi. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er því 107 ára. Hún er búsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá Þjóðskrá Íslands. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32 á meðan það eru tólf karlar sem eru 100 ára og eldri. Alls eru 24 einstaklingur 100 ára, þar af 18 konur og sex karlar. Þeir einstaklingar sem eru yfir 100 ára eru alls 14 konur en sex karlar. Ef hvert ár er skoðað fyrir sig eru fimm konur og þrír karlar 101 árs, fjórar konur og þrír karlar 102 ára, ein kona 103 ára og tvær konur 104 ára. Ein kona er 105 ára og svo ein 107 ára. Aldursdreifing þeirra sem eru 100 ára eða eldri.Þjóðskrá Í samantekt Þjóðskrár má sjá að í aldursflokki fyrir neðan 95 til 99 ára eru 145 karlar og 347 konur. Fyrir neðan það, í aldursflokki 90 til 94 ára, eru 756 karlar og 1.222 konur. Í öllum þessum aldursflokkum eru konur í miklu meirihluta. Það er svo í aldursflokkunum fyrir neðan, 85 til 89 ára, þar sem staðan er jafnari ef litið er til kynja. Þar eru lifandi 1.841 karl og 2.335 konur. Í samantekt Þjóðskrár er einnig hægt að sjá fjölda einstaklinga sem eru 100 ára og eldri frá árinu 2005. Konurnar hafa flestar verið lifandi 43 árin 2011 og 2020. Karlarnir voru flestir árið 2016 þegar þeir voru 16 sem voru 100 ára og eldri. 30 einstaklingar 100 ára eða eldri búa á höfuðborgarsvæðinu.Þjóðskrá Þá má einnig í samantektinni sjá að enginn á þessum aldri er búsettur á Vestfjörðum og Austurlandi. Á Norðvesturlandi er einn karl, tvær konur á Norðausturlandi, einn karl og ein kona á Suðurlandi og sama á Suðurnesjum. Á Vesturlandi er einn karl. Á höfuðborgarsvæðinu eru svo átta karlar og 28 konur. Mannfjöldi Eldri borgarar Langlífi Tengdar fréttir Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. 25. janúar 2025 21:31 41 einstaklingur eldri en hundrað ára á landinu Fjörutíu og einn einstaklingur er hundrað ára eða eldri á landinu í dag. Elsti núlifandi einstaklingurinn, sem búsettur er á Íslandi, er 106 ára kona, fædd árið 1917, og er hún búsett á Suðurlandi. 3. janúar 2024 08:39 Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. 14. október 2022 23:44 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira
Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32 á meðan það eru tólf karlar sem eru 100 ára og eldri. Alls eru 24 einstaklingur 100 ára, þar af 18 konur og sex karlar. Þeir einstaklingar sem eru yfir 100 ára eru alls 14 konur en sex karlar. Ef hvert ár er skoðað fyrir sig eru fimm konur og þrír karlar 101 árs, fjórar konur og þrír karlar 102 ára, ein kona 103 ára og tvær konur 104 ára. Ein kona er 105 ára og svo ein 107 ára. Aldursdreifing þeirra sem eru 100 ára eða eldri.Þjóðskrá Í samantekt Þjóðskrár má sjá að í aldursflokki fyrir neðan 95 til 99 ára eru 145 karlar og 347 konur. Fyrir neðan það, í aldursflokki 90 til 94 ára, eru 756 karlar og 1.222 konur. Í öllum þessum aldursflokkum eru konur í miklu meirihluta. Það er svo í aldursflokkunum fyrir neðan, 85 til 89 ára, þar sem staðan er jafnari ef litið er til kynja. Þar eru lifandi 1.841 karl og 2.335 konur. Í samantekt Þjóðskrár er einnig hægt að sjá fjölda einstaklinga sem eru 100 ára og eldri frá árinu 2005. Konurnar hafa flestar verið lifandi 43 árin 2011 og 2020. Karlarnir voru flestir árið 2016 þegar þeir voru 16 sem voru 100 ára og eldri. 30 einstaklingar 100 ára eða eldri búa á höfuðborgarsvæðinu.Þjóðskrá Þá má einnig í samantektinni sjá að enginn á þessum aldri er búsettur á Vestfjörðum og Austurlandi. Á Norðvesturlandi er einn karl, tvær konur á Norðausturlandi, einn karl og ein kona á Suðurlandi og sama á Suðurnesjum. Á Vesturlandi er einn karl. Á höfuðborgarsvæðinu eru svo átta karlar og 28 konur.
Mannfjöldi Eldri borgarar Langlífi Tengdar fréttir Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. 25. janúar 2025 21:31 41 einstaklingur eldri en hundrað ára á landinu Fjörutíu og einn einstaklingur er hundrað ára eða eldri á landinu í dag. Elsti núlifandi einstaklingurinn, sem búsettur er á Íslandi, er 106 ára kona, fædd árið 1917, og er hún búsett á Suðurlandi. 3. janúar 2024 08:39 Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. 14. október 2022 23:44 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira
Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. 25. janúar 2025 21:31
41 einstaklingur eldri en hundrað ára á landinu Fjörutíu og einn einstaklingur er hundrað ára eða eldri á landinu í dag. Elsti núlifandi einstaklingurinn, sem búsettur er á Íslandi, er 106 ára kona, fædd árið 1917, og er hún búsett á Suðurlandi. 3. janúar 2024 08:39
Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. 14. október 2022 23:44