Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 18:02 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vilhelm Borgarfulltrúar halda spilunum þétt að sér í meirihlutaviðræðum sem standa yfir þvert á alla flokka. Við heyrum í borgarfulltrúum og förum yfir atburðarás dagsins í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fundi kennara, ríkis og sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara lauk án árangurs um þrjúleytið. Við tökum stöðuna á kennaradeilunni eftir að Félagsdómur dæmdi verkföll kennara ólögmæt og hittum kennara sem mættu aftur til vinnu í dag. Þeir klæddust svörtu við störf og lýsa deginum í dag sem sorgardegi. Við fáum einnig forsmekkinn af áhrifaríku viðtali Sunnu Sæmundsdóttur við foreldra Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífsstungu á menningarnótt. Viðtalið verður sýnt í heild í Kompás strax að loknum fréttum og sporti á Stöð 2. Sjónvarpsauglýsingar standa enn fyrir sínu á öld samfélagsmiðla, ekki síst í tengslum við risaviðburði eins og bandarísku Ofurskálina í nótt. Þetta er mat sköpunarstjóra hjá auglýsingastofunni Ennemm. Við hittum hann í fréttatímanum og rýnum í Ofurskálarauglýsingar, sem geta kostað marga milljarða. Í sportinu heyrum við í Baldvin Þór Magnússyni, sem hljóp á nýju Íslandsmeti þegar hann tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss í Finnlandi, og berum sögusagnir um félagskipti undir Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð í handbolta. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Sjá meira
Fundi kennara, ríkis og sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara lauk án árangurs um þrjúleytið. Við tökum stöðuna á kennaradeilunni eftir að Félagsdómur dæmdi verkföll kennara ólögmæt og hittum kennara sem mættu aftur til vinnu í dag. Þeir klæddust svörtu við störf og lýsa deginum í dag sem sorgardegi. Við fáum einnig forsmekkinn af áhrifaríku viðtali Sunnu Sæmundsdóttur við foreldra Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífsstungu á menningarnótt. Viðtalið verður sýnt í heild í Kompás strax að loknum fréttum og sporti á Stöð 2. Sjónvarpsauglýsingar standa enn fyrir sínu á öld samfélagsmiðla, ekki síst í tengslum við risaviðburði eins og bandarísku Ofurskálina í nótt. Þetta er mat sköpunarstjóra hjá auglýsingastofunni Ennemm. Við hittum hann í fréttatímanum og rýnum í Ofurskálarauglýsingar, sem geta kostað marga milljarða. Í sportinu heyrum við í Baldvin Þór Magnússyni, sem hljóp á nýju Íslandsmeti þegar hann tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss í Finnlandi, og berum sögusagnir um félagskipti undir Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð í handbolta.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Sjá meira